4.3.2010 | 14:37
Einstakt tækifæri til að styrkja okkar málstað.
Atkvæðagreiðaslan á laugardaginn er einstakt tækfæri fyrir okkur til að sýna samstöðu með því að segja NEI við þvingunarkröfum Breta og Hollendinga.
Erlendir fjölmiðlar fylgjast náið með atkvæðagreiðslunni og það vekur verulega athygli í mörgum löndum að almenningur á Íslandi skuli fá að ráða í svo mikilvægu máli.
það skiptir gífurlega miklu máli að þátttaka verði góð í kosningunum og niðurstaðan verði afgerandi.
Kjósendur mega ekki láta Steingrím J. og Jóhönnu villa sér sýn. Þau skötuhjú vildu vera búin að semja og fórna hagsmunum Íslands fyrir löngu. Það hefur nú rækilega sýnt sig að þau gættu ekki nægjanlega vel hagsmuna okkar í þessu hrikalega stóra máli.
Vinstri stjórnin hefur gjörsamlega vanrækt að stappa stálinu nú í Íslendinga og hvetja til einarðar samstöðu um að láta Breta og Hollendinga ekki kúga okkur.
Það hefur verið sorglegt að fylgjast með undirlægjuhætti þeirra Jóhönnu og Steingríms J.
Á laugardaginn fá íslendingar einstakt tækifæri til að sýna samstöðu með því að segja NEI.
Tryggjum góða kjörsókn, sem vekja mun athygli víða á erlendri grundu.
Mikill áhugi erlendra miðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.