Mikil bjartsýni í Garðinum. Verktakar byggja 12 nýjar íbúðir.

Í öllu svartnættistalinu er ánægjulegt að verða vitni að til er bjartsýnismenn og láta ekki kreppu hafa áhrif á framkvæmdavilja sinn. Í Garðinum eru framkvæmdir nú á fullu við að byggja 12 nýjar íbúðir.

Arnar Sigurjónsson verktaki er að reisa 4 nýjar íbúðir og Bragi Guðmundsson verktaki er að byrjaður á byggingu 8 nýrra íbúða.

Báðir þessir aðilar eru með starfsemi sína í Garðinum. Það er virkilega ánægjulegt að sjá þegar framkvæmdamenn hafa trú á sveitarrfélaginu. Þetta er virkilega jákvætt og mun skila sér í fjölgun íbúa í Garðinum á næstunni. Gott að bjartsýnin skuli ráða ríkjum þrátt fyrir allt krepputal.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband