Stækkunarstjóri ESB viðurkennir yfirgang Breta og Hollendinga gagnvart okkur.

Gott fyrir okkur Íslendinga að sjá þessar yfirlýsingar frá stækkunarstjóra ESB. Það kemur greinilega fram í hans máli að Bretar og Hollendingar ætla sér að beita þvingunum gagnvart okkur og nota til þess ESB. Auðvitað vitum við líka að öllu er haldiðí frosti hjá ISG vegna yfirgangs Breta og Hollendinga.

Auðvitað væri stækkunarstjórinn ekki að tala þannig til Breta og Hollendinga að þeir ættu að leyfa Íslendingum að hefja viðræður vegna ESB og þeir ættu ekki að vera að skemma fyrir Íslendingum.

þetta sannar rækilega að Bretar og Hollendingar hafa beitt okkur þvingunum enda þessar þjóðir vanar að kúga aðra minni þjóðir.

Svo er það auðvitað spurningin,hvers vegna erum við yfir höfuð að standa í þessum aðildaviðræðum við ESB.

Fleiri og fleiri sannfærast um að við að mun ekki bæta okkar hag að leggjast á hnén eða hanga í kjöltu ESB þjóða á borð við Breta og Hollendinga.


mbl.is Icesave ótengt inngöngu í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband