Ykkur kemur þetta ekkert við eru skilaboð nokkurra stjórnarþingmanna.

Merkilegt er að sjá að nokkrir stjórnarþingmenn segja við almenning,ykkur kemur ekkert við hvort við fórum á kjörstað og því síður fáið þið að vita hvort við sögðum já eða nei.

Þetta er sama fólið og talar um þátttöku almennings og íbúalýðræði og að allt eigi að vera uppi á borði.

Merkilegt að þessir þingmenn skuli meta það svo að kjósendum komi ekkert við hvaða afstöðu þeir hafa ti máls eins og þjóðaratkvæðagreiðslu.

Þetta er sömu þingmenn og tala manna mest um þjóðaratkvæði og ný og breitt vinnubrögð,en neita svo aðsegja hvort þeir tóku þátt í atkvæðagreiðslu.

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Dagur B. varaformaður sf neitar að svara því hvort hann fór á kjörstað eða ekki.

Óðinn Þórisson, 12.3.2010 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband