Á fyrst að fella niður skuldir og skattleggja svo niðurfellinguna?

Margar fjölskyldur hafa beðið mánuðum saman eftir því að stjórnvöld gerðu eitthvað raunhæft til hjálpar. Nú síðast hefur félagsmálaráðherra talað um niðurfellingu skulda. Nú hafa margir búist við að loks færi eitthvað jákvætt að gerast. En hvað? Í kjölfarið koma fréttir um að niðurfelling skulda verði reiknuð sem tekjur og skattlagðar samkvæmt því.

Sem sagt aðili sem fær niðurfelldar skuldir uppá 10 milljónir króna á svo að greiða skatt af 5 milljónum. Væntanlega verður skattaskuldin ekki síður íþyngjandi heldur en skyldin var áður.

Ef úrræði félagsmálaráðherra eru í þessum dúr kemur það vart til að hjálpa mörgum.


mbl.is Niðurfærsla skulda ekki skattskyld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Með þessum hætti yrði það fyrst og fremst ríkissjóður sem nyti góðs af skuldaleiðréttingunni, sem væri fásinna!

Talsmaður neytenda hefur reyndar gefið út vel rökstudda álitsgerð um að þetta sé ekki skattskylt að lögum.

Sjáum hvað setur.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.3.2010 kl. 17:19

2 identicon

Er þetta ekki dæmigert fyrir þessa einskisnýtu gerfiríkisstjórn,burt með þetta handónýta pakk

magnús steinar (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 18:14

3 identicon

thanks for your good topic

mbt shoes (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 06:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband