24.3.2010 | 19:12
Bjór og nektarbúllur aðaláhugamál sumra þingmanna.
Á sínum tíma vakti það verulega athygli,hneykslun og reiði þegar þingmenn ætluðu að ræða hvort leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum þegar allt var hrunið á Íslandi. Mörgum fannst að þingmenn hefðu um eitthvað þarfara að ræða.
Sumir þingmenn virðast lítið hafa lært af þessu. Eitt aðalbaráttumálið nú er að banna nektardans. Eflaust hið besta mál en eftir stendur hvort önnur mál ættu nú ekki að hafa forgang svo sem vandi heimilanna og að atvinnulífið komist á skrið.
Einnig hafa nú risið upp þingmenn sem telja helsta og brýnasta verkefnið vera að banna alfarið bjórauglýsingar í fjölmiðlum. Eflaust einnig hið besta mál,en er þetta nú brýnasta vandamálið sem þingmenn standa frammi fyrir.
Auðvitað hefði dagskrá Alþingis átta að vera vandi heimila og fyrirtækja og tillögur til úrbóta. Önnur mál hefðu getað beðið á meðan.
Vikur til eða frá hvort við fáuum að kaupa bjór í matvöruverslunum, sjá nektardans eða horfa á bjórauglýsingar getur ekki ráðið úrslitum fyrir hinn venjulega borgara landsins.
Almenningur hefur áhuggjur af allt öðrum málum. Þingmenn ættu að vera með almenningi í þeimk áhyggjum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski það eina sem þeir koma sér saman um.
Ragnar Gunnlaugsson, 24.3.2010 kl. 21:06
Var ekki könnun á síðasta ári sem sýndi að 13% treysta alþingi sem stofnun. Líklega er þetta nokkuð nálægt hlutfalli hæfra þingmanna (8 af 63).
Björn (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 22:24
thanks for your good topic
mbt shoes (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 06:57
You did a good job!
mbt shoes (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 06:32
The specially designed of mbt shoes significantly improves both your posture and your gait. The uniquely designed of MBT, combined with correct training, achieves a more active and healthy posture and walk. Wearing mbt shoes will burn extra calories, help to regenerate muscles. Cheap mbt shoes sale in MBTag.com.
mbt shoes (IP-tala skráð) 3.4.2010 kl. 04:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.