25.3.2010 | 10:26
Nýi vegurinn til Vestmannaeyja. Bylting í samgöngumálum.
Nýi þjóðvegurinn til Vestmannaeyja er í augsýn. Í dag er auglýst ferðaáætlun og verðskrá,en nýi vegurinn verður tekinn í notkun þann 1.júlí n.k.
Þrátt fyrir að Eyjamenn hefðu viljað hafa áætlunina eitthvað öðruvísi verður hér um gífurlega byltingu að ræða í samgöngumálum. Segja má að loksins núna árið 2010 s´ðeu Eyjamenn að komast í alvöru í tengsl við þjóðvegakerfi landsins. Það munu skapast gífurlegir möguleikar við þessa breytingu. Auðvelt verður fyrir Eyjamenn aðskjótast á fastalandið og jafnvel stunda þar vinnu.
Fyrir ferðaþjónustuna í Eyjum á þetta að geta orðið gífurleg lyftistöng.
QAð sjálfsögðu þarf að útbúa þannig afsláttarkerfi að þeir sem vilja notfæra sér nýja veginn oft þurfi lítið sem ekkert að greiða fyrir ferðina.
Að sjálfsögðu ber svo að stefna að því að Eyjamenn sjálfir hafi umsjón með skipinu,því heimamenn eru best fallnir til að stýra fjölda ferða og sjá um reksturinn.
Þrátt fyrir að fresta hafi þurft að byggja nýtt skip berður að halda baráttunni áfram. Það mun birta upp í efnahagsmálum þjóðarinnar ekki síst fyrir verðmætasköpunina í Vestmannaeyjum. Það er því raunhæft að halda baráttunni áfram fyrir nýju skipi.
Það er stórkostlegt að þessi bylting í Samgöngumálum með siglingu í Landeyjahöfn skuli verða að veruleika eftir örfáa daga. Hamingjuóskir til Eyjamanna og okkar allra.
Sumaráætlun Herjólfs birt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.