28.3.2010 | 20:04
Ætli þingflokksfundur VG byrji á Kattadúettnum?
Nú er svo komið að hroki og yfirgangur Jóhönnu verkstjóra Vinstri stjórnarinnar gengur fram afþingmönnum VG. Formaður Samfylkingarinnar líkir þingflokki við ketti og að erfirtt sé að smala slíkum hóp saman. Reyndar má Jóhanna eiga það að hún kallar Vinstri græna ekki villiketti.
Auðvitað sjá það nú flestir að friðurinn á Vinstri heimilinu er ekki lengur til staðar hafi hann nokkurn tíma verið til. það sjá það fleiri og fleiri að hroki og yfirgangur Jóhönnu er slíkur að það getur ekki nokkur stjórnmálaflokkur unnið með henni.
Hvers vegna eiga Vinstri grænir að vera eins og þæg lömb við Jóhönnu. Er samstaða Jóhönnu fólgin í því að allir séu eins og þæg lömb sem auðvelt er að smala saman. Fyrst allir í VG eru ekki til í tangó með Jóhönnnu er þeim líkt við ketti.
Eflaust mun Jóhanna reyna að fá Steingrím J til að syngja með sér kattadúettinn eitthvað áfram,en ég trúi ekki að sumir þingmenn VG hafi lengur geð í sér að vera bakraddir.
VG ræðir ummæli forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha sem gamall sveita maður veit ég að það er illmögulegt að smala Hænum og Köttum.
Þórarinn Baldursson, 28.3.2010 kl. 20:44
Auðséð hverjir telja sig húsbændurna á þessum bæ já og hverjir séu þar húsdýrin.
Samfylkingin og hroki þeirra minnir mig alltaf meir og meir á SVÍNIN í ANIMAL FARM !
Gunnlaugur I., 28.3.2010 kl. 20:55
Hef trú á að ráðherra liðinu í VG sé nokkuð sama, Steingrímur hefur allavegana ekki krumpast mikið þó Jóhanna hafi reynt að sýnast töff, en hann gæti átt í basli með aðra.
Hrólfur Þ Hraundal, 28.3.2010 kl. 22:04
Vonandi er Samfylkingin á útleið úr þessari ríkisstjórn.Jóhanna var skjálfrödduð er hún var að segja fimmaurabrandara á þessu þingi.Þjóðstjórn/Utanþingsstjórn er það eina sem dugir nú,allt þetta bull um flokka á að heyra sögunni til nú þarf samstöðu.
Númi (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 23:00
Nokkurn vegin sammála síðast ræðumanni..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.3.2010 kl. 23:09
Enga trú hef ég á því að Jóhanna sé búin að taka meðvitaða ákvörðun um að ganga út úr ríkisstjórn. Ríkisstjórnarforysta er eina haldreipi kratagarmanna sem tengist voninni um góð störf hjá ESB handa hirðinni.
En reipið er nú fjandi fúið sýnist mér og fúnar hratt.
Árni Gunnarsson, 28.3.2010 kl. 23:38
You did a good job!
mbt shoes (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 06:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.