29.3.2010 | 14:30
Stærstu mistök Framsóknar að halda að hægt væri að vinna með Jóhönnu.
Ég var um helgina að lesa viðtal við Sigmund Davíð formann Framsóknarflokksins í DV. Það kemur alveg greinilega fram að Sigmundur Davíð studdi minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna af þeirri einföldu ástæðu að hann hélt að hægt væri að vinna með þeim og tekið yrði tillit til sjónarmiða Framsóknarflokksins.
Hann komst fljótt að því að Jóhanna Sigurðardóttir er ekki á þeim buxunum að taka tillit til annarra. Eftir að hún var búin að plata Sigmund Davíð uppúr skónum mátti hann eiga sig og hún gaf öllum hans ábendingum og skoðunum langt nef.
Jóhanna er þannig pólitíus að hún telur að hún ein hafi rétt fyrir sér og aðrir verði að hlýða. Þess vegna voru vonbrigði Sigmundar Davíðs mikil þegar hann sá að ekkert tillit var tekið til hans. Hann sat uppi með að hafa leitt þessa ógæfusömu Vinstri stjórn til valda.
Það eru stærstu mistök Framsóknarflokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi mistök eru þó í lagi ef Sigmundur lærir af þeim og ég hef fulla trú á að hann geri það.
Jon (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.