Ekkert Diet Coce nætu mánuði ?

Samkvæmt fréttum fjölmiðla virðist Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu tekist að skrapa saman 1 milljarði króna til að bjarga 365 miðlum. Miðað við afkomu hinna ýmsu fyrirtækja Jóns Ásgeirs er með ólíkindum hvernig hann getur skrapað saman 1 milljarði.

Annars vorkenni ég honum alveg skelfilega. Hann hlýtur að hafa þurft að skrapa svo hressilega saman að hann getur ekki leyft sér að drekka Diet Coce næstu mánuðina. Í frægu viðtali sagði Jón Ásgeir að hann gerði nú ekki meiri kröfur til lífsins en eiga fyrior Diet Coce.

Hvað verður nú um blessaða manninn þegar hann á ekki lengur fyrir Diet Coce. Auðvitað er samt skiljanlegt að hann fórni drykknum fyrir að geta áfram ráðið yfir 365 miðlum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auður Matthíasdóttir

Sæll Sigurður. Góður pistill.  En vertu ekki að vorkenna.  Fáðu heldur uppskriftina þeirra feðga að leið til lúxuslífs áfram þrátt fyrir margfalt gjaldþrot!

Það er afar merkilegt að  þessu  fólki tekst að skrapa saman heilan milljarð króna.  Reyndar held ég að Jón Ásgeir sé gjaldþrota og vel það.  Sem og faðir hans.  Algjör ráðgáta hvernig þessir menn fljóta áfram og "skrapa" saman gríðarlega fjármuni.  Það ætti að sýna opinberlega hvernig  hann/þeir fóru að.

Auður Matthíasdóttir, 31.3.2010 kl. 20:57

2 Smámynd: Dingli

Ef ég ætti milljarð, eða tvo, þá yrði það síðasta sem ég gerði að henda þeim í fyrirtæki sem skuldar það mikið að milljarðurinn færi eingöngu í að tefja gjaldþrot.

Hversvegna blóðmjólkar þá fjármálasnillingur coce-dós í svona fásinnu?  

Dingli, 1.4.2010 kl. 06:49

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Á hverjum í þjóðfélaginu hafa þessir menn heljartök?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.4.2010 kl. 09:52

4 identicon

The specially designed of mbt shoes significantly improves both your posture and your gait. The uniquely designed of MBT, combined with correct training, achieves a more active and healthy posture and walk. Wearing mbt shoes will burn extra calories, help to regenerate muscles. Cheap mbt shoes sale in MBTag.com.

mbt shoes (IP-tala skráð) 3.4.2010 kl. 04:38

5 identicon

Ég skil ekki af hverju Bjöggarnir þurftu, í a.mk. einhverjum tilvika, að gangast persónulega í ábyrgðir, en ekki Baugsfeðgar? Hvernig stendur á þessu? Hvernig stendur á því að Skattgrímur brást hinn versti við s.l. sumar þegar Bjöggarnir ætlu að fá að borga bara hluta af láni sínu til baka en nú hreyfir Skattgrímur hvorki legg né lið þegar Arionbanki afskrifar á full speed skuldir sumra. Eiga menn ekki að heita jafnir?

Jon (IP-tala skráð) 3.4.2010 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband