Kattasmölun. Ný revía í Borgarleikhúsinu eftir Hallgrím Helgason.

Það var skemmtilegt að sjá í dag fréttatilkynninguna frá Borgarleikhúsinu um nýja revíu sem sýna á seinna í mánuðinum.Hallgrímur Helgason er auðvitað rétti maðurinn til að semja svona revíu.Hann þekkir alla innviði Samfylkingarinnar og ábyggilega einnig innansveitarkrónikuna hjá Vinstri grænum.Þetta verður því örugglega hárbeitt ádeila hjá Hallgrími.Það hlýtur einnig að vera kærkomið tækifæri fyrir byltingarsinnann að geta skrifað um eitthvað annað en Davíð Oddsson. Ekki skemmir það svo að Hörður Torfason hefur samið nokkur skemmtileg ádeilulög um hina tæru Vinstri stjórn og ástandið á kattaheimilinu.

Samkvæmt fréttatilkynningunni verður viðtal við þá félaga Hallgrím og Hörð í fréttum sjónvarpsins í kvöld.

En sem sagt frábært framtak að setja upp þessa sýningu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Endilega varð að setja aftur inn ljósmyndina af 2 kattaforingjunum: 

               

Elle_, 1.4.2010 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband