5.4.2010 | 18:28
Lilja sér ljósið í Sjálfstæðisflokknum.
Lilja Mósesdóttir þingmaður Vinstri grænna segir oft mun meira að viti en samflokksmenn hennar. því mi'ður virðist hún eiga erfitt með að ná eyrum Steimngríms J.og annarra í forystu VG,þannig að flokkur hennar fetar oftast rangan stíg í stjórnmálunum.
Sjálfstæðisflokkurinn lagði á sínum tíma fram tillögu um að skattaur af viðbótarséreignasparnaði yrði skattlagður við innlögn. Þetta myndi gefa ríkinu strax 75 milljarða í tekjur og sveitarfélögunum 40 milljarða. Síðan væru árvissar tekjur ríkisins 8 milljarðar og sveitarfélögin fengju 4 milljarða.
Sjálfstæðisflokkurinn taldi að með þessu væri hægt að komaí veg fyrir hinar miklu skattahækkanir Vinstri flokkanna.
Á þetta vildi Vinstri stjórnin alls ekki hlusta.
Nú tekur Lilja Mósesdóttir þetta upp. Því miður er það full seint því vinstri stjórmnin hefur hækkað alla skatta.Nú vill Lilja ná í þessa peninga til að koma í veg fyrir niðurskurð.
Hitt hefði nú verið mun vænlegri leið sem Sjálfstæðisflokkurinn boðaði að koma í veg fyrir skattahækkanir. Það hefði hresst verulega uppá allt efnahagskerfið hefðu menn hlustað á tillögur Sjálfstæðismanna. Þá væri atvinnuleysið ekki eins mikið og almenningur hefði haft meira fjármagn til að nota i þjónustu og til að versla, sem hefði svo þýtt meiri skatttekjur fyrir ríkissjóð og sveitarfélag.
Það er i sjálfu sér ágætt að Lilja skuli sjá ljósið hjá Sjálfstæðisflokknum. Hún og fleiri í Vinstra liðinu hefðu kannsi átt að hlusta fyrr. Það hefði orðið betra fyrir þjóðina að fara eftir hungmyndum Sjálfstæðismanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mikið er ég sammála þér
annars hef ég ekki séð grófari tegund af Reikás heilkennum hjá nokkrum manni eins og járngrími
maggi (IP-tala skráð) 5.4.2010 kl. 23:49
Hefur ríkið ekki fengið nú þegar 8 milljarða af þessum sköttum og 12 milljarðar hafa farið í ýmislegt sem þarf að borga virðisaukaskatt af ?
Það hefði líka verið afskaplega gott að sjálfstæðismenn hefðu hlustað á varnaðarorð VG fyrir nokkrum árum, þá værum við ekki í þessari stöðu sem við erum í.
Hamarinn, 5.4.2010 kl. 23:54
Án þess að þekkja Lilja Mósesdóttur, efa ég stórlega að hún sjái ljósið í Sjálfgræðisflokknum. Villuljós hans fór nú með þjóðina langleiðina til Helvítis.
Dingli, 6.4.2010 kl. 08:31
Ég er hræddur um að þessi fyrirframskattur á séreignalífeyri sé talsvert erfiður í framkvæmd.
Hvernig á t.d. að reikna persónuafslátt og allan annan hugsanlegan frádrátt inn í þessa skattheimtu? Á að gera leiðréttingu árlega með endurgreiðslu?
Gert er ráð fyrir að menn byrji að taka út séreignalífeyri frá 60 til 67 ára aldri. Menn vita ekki hvað þeir munu lifa lengi eða á hversu löngum tíma þeir tæma þennan sparnað. Flækjustigið á þessari aðferð er töluvert hátt.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.