7.4.2010 | 09:26
Oddný, er ekki allt í lagi ?
Í gærkvöldi las ég smá greinarstúf í Fréttablaðinu eftir Oddnýju Sturludóttur,borgarfulltrúa. Fyrirsögnin á pistlinum er Doði í Reykjavík. Borgarfulltrúinn fjallar þar um mikið atvinnuleysi ío Reykjavík og kennir meirihluta Sjálfstæðisflokksins um að ástandið skuli ekki vera betra.
Oddný borgarfulltrúi segir að jafnaðarmenn vilji. Aðgerðir strax.
Ekki veit ég hvort Oddný er svona mikill grínisti eða hvort hún er að skjóta hressilega á samflokksmenn sína í ríkisstjórninni.
Oddný borgarfulltrúi hlýtur nefnilega að vita að í landinu er ríkisstjórn sem hefur það sem aðalmarkmið að halda öllum framkvæmdum niðri og að í landinu er algjör kyrrstaða.
Auðvitað líða sveitarfélögin fyrir þessa stefnu eða réttara sagt stefnuleysi hinnar tæru Vinstri stjórnar.
Vonandi er að Oddný borgarfulltrúi sé undir rós að gagnrýna ráðherra Samfylkingarinnar. Það sjá nefnilega allir hversu fráleitt það er af Oddnýju borgarfulltrúa að ætla að kenna Sjálfstæðisflokknum um mikið atvinnuleysi í Reykjavík.Það skrifast fyrst og fremst á reikning Samfylkingar og Vinstri grænna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.