7.4.2010 | 16:41
Á sínum tíma talaði Jón Ásgeir um stærsta bankarán sögunnar. Hvað ætli hann kalli þetta núna?
Á sínum tíma var Jón Ásgeir aldeilis stóryrtur þegar bankinn féll og talaði um stærsta bankarán sögunnar. Allt var þetta samkvæmt skilgreiningu Jóns Ásgeirs honum Davíð Oddssyni að kenna. Það var hann sem setti bankann á hausinn. Af hverju ætli sé þá verið að höfða núna mál gegn Jóni Ásgeiri og Pálma Haraldsssyni. Furðulegt ef aðeins var um persónulegar og hatrammar árásir á Jón Ásgeir að ræða.
Um langan tíma hafa Baugsmenn spilað sem dýrðlimnga og það væru bara illa innrættir menn eins og Davíð Oddsson og fleirI Sjálfstæðismenn sem væru svo vondir við þá.
Ætli einhverjir sem hafa hingað til haldið uppi vörnum fyrir Baugsveldið og Jón Ásgeir séu nú ekki farnir að efast um heiðarleikann og að eingöngu vondir menn væru að eyðileggja allt fyrir þeim.
Skaðabótamál gegn Glitnis-mönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég held að það séu nú að renna grímur á suma....
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.4.2010 kl. 16:59
Þetta var alveg hárrétt hjá Jóni Ásgeiri, þetta var stæðsta bankarán sögunnar. Bankaræninginn var þó ekki Davíð Oddson heldur Jón Ásgeir Jóhannesson og viðskiptafélagar hanns.
Gunnar Heiðarsson, 7.4.2010 kl. 17:02
Já og fólk trúir enn á þetta skoffín!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.4.2010 kl. 17:05
Nei, Sigurbjörg. Það trúir ENGINN á þetta skoffín lengur... hann bara kemst upp með þetta ... ótrúlegt!
Egill Þór (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 17:19
Sennilega kemst hann upp með þetta rán, með leifi Jóhönnu og Steingríms hver veit.
Jón Sveinsson, 7.4.2010 kl. 17:43
Nei. Honum skal ekki takast að komast upp með áframhaldandi svínarí. Þegar á endanum honum verður stungið inn þá legg ég til að við óbreyttir skjótum saman í klippingu fyrir garminn og sjáum svo hvort geisla-Baugurinn dettur ekki af honum
Þráinn Jökull Elísson, 7.4.2010 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.