10.4.2010 | 13:23
Ekki má gagnrýna heilagan Jón Ásgeir.
Baugsmenn hafa haft þá stefnu í gegnum tíðina að telja almenningi trú um að þeir séu hafnir yfir alla gagnrýni. Almenningur á að vera þakklátur þeim feðgum fyrir að þeir skuli dreifa matvörum úr Bónus til alþýðunnar.
Þeir Bónusfeðgar telja sjálæfum sér og vilja að aðrir trúi því að það sé sama hvað þeir geri það megi alls ekki gagnrýna þá.
leyfi stjórnmálamaður sér að gagnrýna Baugsveldið þá kallast það ofsóknir.
Almenningur er sem betur fer farinn að sjá í gegnum allan blekkingavefinn.Hvers vegna hrundi allt?
Ætli ástæðan liggi ekki ansi nálægt Jóni Ásgeiri og félögum. Bankar voru tæmdir innanfrá til nota fyrir helstu eigendur. Allir sjóðir sem þessir aðilar komust í tæri við voru tæmdir.
Jón Ásgeir ætti frekar að undrast hversu hógværir stjórnmálamenn eru gagnvart honum. Jón Ásgeir ætti frekar að undrast að ennþá skuli vera til það fólk sem flykkist í Bónus og verslar þar.
Biður Steingrím að gæta orða sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á ekki orð. Farinn að segja fjármálaráðherra fyrir verkum!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 10.4.2010 kl. 13:25
Hann á samfylkinguna, en hefur ekki enn komist yfir vg.
Hamarinn, 10.4.2010 kl. 13:35
Hér er enginn að segja neinum fyrir verkum.Það eiga allir að gæta orða sinna og ekki síst þeir sem eru í þeirri stöðu að menn eigi að taka mark á þeim.Það er gjörsamlega óþolandi að ráðherra í ríkisstjórn taki þátt í þeim nornaveiðum sem víðgengist hafa varðandi þá baugsfeðga.Ég er þar með ekki að fullyrða neitt um sekt þeirra eða sakleysi,bara að láta málið hafa sinn framgang í kerfinu.Það voru held ég allir ánægðir þegar Jóhannes í Bónus kom með sínar verslanir og bauð upp á lægra vöruverð-nema kannski örfáir ofaldnir kaupmannssynir.Umræðir á bloggsíðum um Jóhannes og hans fjölskyldu hafa verið ógeðslegar svo ekki sé meira sagt.Skammist ykkar.
jósef smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 14:35
Áhugaverð nálgun hjá þér Jósef! Eru þetta í raun nornaveiðar? Er fólki bara ekki misboðið að það er ENGINN FRAMGANGUR í kerfinu? Ég er ekki í neinum vafa að margir einræðisherrar einsettu sér það í upphafi að vinna þjóð sinni gagn þegar þeir tóku sér völd ... hvað gerist svo oftast?
Björn (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 15:10
Alveg er það makalaust , miðað við það sem nú þegar liggur á borðinu um aðferðir þeirra Baugsfeðga,til að vera alltaf með lægsta verðið,að almenningur skuli nú ekki fara að "VELJA MEÐ FÓTUNUM" og gera sín innkaup annarsstaðar.Það sem fólk virðist ekki skilja er að þeir hafa verið að halda uppi verði á markaðnum um + 20 til 30 % síðastliðin 15-20 ár.Ef einhver af litlu köllunum fer niður fyrir í verði ,fara þeir strax neðar og svo aftur neðar þangað til "sá litli springur" og þá sest sá gamli við tölvuna og hækkar allt aftur.Það skal játað að hugmyndin var BRILLIANT. Það væri gaman að vita hvert matvöruverð væri á Íslandi í dag ef ekki hefði komið "HINN HEILAGI JÓHANNES 'I BÓNUS."Einginn veit nema,það væri lægra.Einn dómur um ólöglega samkeppnishætti segir þó sitt,í bili.
Fullyrt er .MATVÖRUVERÐ ER HÁTT Á ISL: MIÐAÐ VIÐ NÁGR:LÖND
FLUTNINGSK:FLUTNINGUR ER SVO HÁR ER, BULL,ÞAÐ ÞARF AÐ FLYTJA ALLAR VÖRUR ÞVERS OG KRUSS UM ALLAR JARÐIR HVAÐ SEM LANDIÐ HEITIR.............................SPYRJUM NÚ ????????????????????????????
HVER RÆÐUR VERÐI MATVÖRU Á ÍSLANDI ?? SVAR : B Ó N U S BAUGUR HAGAR EÐA HVAÐ ÞETTA SULLUMBULL HEITIR NÚ ALLTSAMAN.
GERIR FÓLK SÉR EKKI GREIN fYRIR ÞESSU.
9 Dóma og sektir o.s.frv)
Björn Þröstur Axelsson, 10.4.2010 kl. 15:26
Að sjálfsögðu eru það nornaveiðar þegar bornar eru sakir á fólk og það dæmt fyrirfram.Og ef einhver á ekki að tjá sig um málið er þá ekki best að allir geri það.Ekki bara jón Asgeir heldur líka Steingrímur og Jóhanna og við öll hin og látum bara dómstólana um að dæma.Til þess eru þeir.Björn Þröstur ,Hvernig var verð á matvörum fyrir 15-20 áru?.Hefur því verið haldið uppi undanfarin ár?Og stendur það til bóta, heldurðu?Þetta eru eintómar vangaveltur,Það veistu.Flutningskostnaður er að sjálfsögðu hár á Íslandi.Þar búa einungis 300000 hræður á eyju úti í ballarhafi.Þetta er nákvæmlega sama dæmið og það er dýrara að flytja vörur til fólks í Trekyllisvík en til Reykjavíkur.Fólk hlýtur að gera sér grein fyrir þessu.Hér úti í Noregi er matvöruverð síst skárra, reyndar tvöfalt hærra en það kemur reyndar út af gengismun.Ef hann er tekinn með í reikninginn er vöruverð hér nánast það sama og á íslandi þegar við fjölskyldan fórum fyrir 8 mánuðum síðan.Nú skist mér að það hafi farið hækkandi.Kannski er það út af því að fólk er farið að hugsa með fótunum.
josef smári ´asmundsson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 17:01
Jón Ásgeir er mannlegt sorp sem hefur hagnast á því að leggja föðurland sitt í rúst.
Þið fyrirgefið ef ég vorkenni þessum aumingja ekki rassgat ef honum líkar ekki við það þegar einhver bendir honum á það.
Frosti (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 17:43
"Skammist ykkar." - Enn þann dag í dag er ég undrandi yfir því að fólk eins og Jósef Smári skuli ganga um með höfuðið í endaþarminum.
Jón Flón (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 23:53
Alveg eru þetta merkileg skrif þeir sem eru mest á móti Bónusfeðgum eru þeir sömu og mæta fyrstir í verslanir þeirra þegar opnað er á daginn.Eru jafnvel að vinna þar eða eiga skyldmenni sem gera það.Styðja Samfylkinguna sem er opinber vinur þeirra feðga já hún er skrýtin þessi pólitík.Nei gott fólk þið eruð ekki í lagi en þar sem VG og Samfylkingin eru búin að eyðileggja heilbrigðis þjónustunna þá ER ENGA BÓT AÐ FÁ.
sigurvin jón (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 00:21
Jón Flón.Ég sé að þetta "Skammist ykkar"hefur hitt rækilega í mark eins og til var ætlast.En hvað ertu annars gamall?Leyfði mamma þín þér þetta?
josef smári ásmundson (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 06:14
Sigurvin Jón - þú hefur sorglega rétt fyrir þér - þrátt fyrir andstöðu mína við ríkisstjórnina vonaði ég að niðurrifið yrði ekki með sama hætti og hjá fyrri stjórnum kommúnista í þessu landi - en því miður - þeim virðist ætla að takast að rústa öllu.
Það þýðir ekkert að öskra hrun hrun hrun - það stóð til að byggja hér upp eftir helför útrásarvíkinganna en stjórnin kemur í veg fyrir að það takist.
Aðeins eitt annað - Samfylkingin var í stjórn Geirs og Ingibjargar - - bara svona smá söguskoðun fyrir Samfylkingarfólk - og jú annað - Samfylkingin er líka í stjórn núna.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.4.2010 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.