10.4.2010 | 18:38
Nú ætti Samfylkingin ætti að endurflytja Borgarnesræðu sína þar sem Bónusveldið er dásamað.
Gott hjá Steingrími J.að láta ekki Baugsveldið hræða sig til að þegja. Það er komin tími til aðgerða gegn þessum svokölluðu auðmönnum,útrásarvíkingum og bankamönnum.
Hvernig væri nú annars að Samfylkingin birti aftur lofræðurnar sem fluttar voru í Borgarnesi um hið góða Baugsveldi.
Bakkar ekki með nein ummæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hefur greinilega aldrei lesið Borgarnesræðuna. Þið haldið að ef þið endurtakið Davíðstugguna nógu oft verði hún einn góðan veðurdag að heilögum sannleika.
Hérna getur þú lesið hinn undeilda texta:
Það má leiða að því rök að afskiptasemi stjórnmálamanna af fyrirtækum landsins sé ein aðalmeinsemd íslensks efnahags- og atvinnulífs. Þannig má segja að það sé orðstír fyrirtækja jafnskaðlegt að lenda undir verndarvæng Davíðs Oddssonar eins og það er að verða að skotspæni hans. Ég vil þannig leyfa mér að halda því fram að það hafi skaðað faglega umfjöllun um Íslenska erfðagreiningu, bæði hérlendis og erlendis, að sú skoðun er útbreidd að fyrirtækið njóti sérstaks dálætis hjá forsætisráðherranum. Það vekur upp umræðu og tortryggni um að gagnagrunnur fyrirtækisins og ríkisábyrgðin byggist á málefnalegum og faglegum forsendum en ekki flokkspólitískum. Sama má segja um Baug, Norðurljós og Kaupþing. Byggist gagnrýni og eftir atvikum rannsókn á þessum fyrirtækjum á málefnalegum og faglegum forsendum eða flokkspólitískum? Ertu í liði forsætisráðherrans eða ekki – þarna er efinn og hann verður ekki upprættur nema hinum pólitísku afskiptum linni og hinar almennu gegnsæju leikreglur lýðræðisins taki við.
Hvar er Baugsveldið dásamað?
Svavar Bjarnason, 10.4.2010 kl. 19:00
Þegar Davíð Oddsson gagnrýndi Baugsveldið - samráð olíufélaganna - samráð tryggingarfélaganna varð allt kolvitlaust og hann ásakaður fyrir flest annað sólgos.
Þá skorti Samfylkinguna ekki orð - hvorki í Borgarnesi né á þingi - til þess að rakka hann niður.
Síðar kom í ljós - og er enn að koma í ljós - að hann hafð rétt fyrirsér. Eða er einhver sem treystir sér til þess að leggja fram sannanir fyrir því að EKKI hafi verið samráð hjá olíufélögunum og tryggingarfélögunum? Er einhver sem mælir því mót að Baugsveldið hafi markaðsráðandi aðstöðu?
Það var fullyrt um daginn að Baugur héldi matvöruverði uppi í dag - ekki veit ég það -
en hitt veit ég að Baugur er ekki að halda verðinu niðri og hefur aldrei gert á eigin kostnað - birgjarnir hafa borið kostnaðinn - þá hefur Baugur pínt og kvalið allan tímann - svo harkalega að sumar af litlu búðunum fara frekar og versla í Bónus en hjá birgjunum sem eru að reyna að ná einhverju til baka af Bónuskúgunar afslættinum og selja þeim litlu á hærra verði en útsöluverðið er í Bónuskeðjunni.
Eðlilegir viðskiptahættir? Varla.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.4.2010 kl. 10:33
Heyr!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.4.2010 kl. 12:29
Þetta er hárrétt hjá Ólafi Inga. Ég veit um sjoppueiganda sem gerir öll innkaup sem hann getur í Bónus..Einnig annan sem er með veitingarekstur..Þetta er eitthvað óheilbrigt!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.4.2010 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.