Björgvin hefði líka getað spurt, þótt vinnubrögð IngibjargarSólrúnar hafi verið með ólíkindum.

Auðvitað er það með svo miklum ólíkindum að Björgvin G. Sigurðsson,bankamálaráðherra, hafi ekki haft neina hugmynd um hvað var að gerast í bankakerfinu. Það getur varla verið að yfirmaður banka og eftirlitsstofnana hafi ekkert vitað um hvað var að gerast.

Auðvitað er það einnig verulega gagnrýnisvert að þáverandi formaður Samfylkingarinnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skuli hafa valið Björgvin sem ráðherra en treysti honum svo ekki til að fá upplýsingar og hafa hann með í ráðum.

Auðvitað er fáránlegt að Davíð Oddsson, þáverandi Seðlabankastjóri, skuli ekki hafa haft neitt samráðvið bankamálaráðherrann.

En svo spyr maður. Átti Björgvin ekki semyfirmaður bankamála að bera sig eftir björginni. Bar honum ekki að krefjast þess af Ingibjörgu Sólrúnu að hann fengi allar upplýsingar og væri hafður með í ráðum.

Auðvitað hlýtur það að hafa verið einstaklega niðurlægjandi fyrir Björgvin að lesa um hrunið og hvernig komið var fyrir bönkunum og fjármálaeftirlitinu í fjölmiðlum bara eins og við hin.


mbl.is Átti að upplýsa Björgvin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svavar Bjarnason

Davíð gerði sér far um að halda Björgvin frá öllum málum Seðlabankans.

Það eru meira að segja menn sem urðu vitni að því að Davíð gortaði sig af því, og hló við, á göngum Seðlabankans.

Það er einnig  slæmt mál ef ISG hefur haldið Björgvin utan við þessi mál.

Svavar Bjarnason, 12.4.2010 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband