Byrjað að hrynja úr Skjaldborginni. Heimilt að setja fleiri á hausinn.

Jæja Sparisjóður Vestmannaeyja getur fagnað að ná sinni milljón frá eldri borgara vegna fjárhagsvandræða öryrkja.

Reyndar er furðulegt ef Alþingi setur lög sem svo standast ekki. Nú er það spurningin hvernig stjórnvöld ætla að bregðast við. Varla hefur hugmyndafræðin verið sú með Skjaldborginni að hún þýddi að ,arkmiðið væri að hjálpa einum við að sleppa frá gjaldþroti en í staðinn væri tveir aðrir settir á hausinn.

Það getur ekki gengið að almenningur þurfi að horfa uppá að bankarnir afskrifi hundruði milljóna og milljarða hjá stóru nöfnunum en litli maðurinn skal sko borga.

Hvernig ætli tryggingarnar séu hjá stjórnmálamönnunum sem fengið hafa meira en 100 milljónir að láni í bönkunum.

'i framhaldi af þessu máli Sparisjóðs Vestmannaeyja hlýtur sú krafa að koma upp að bankastofnunum verði gert skylt að birta lista yfir afskriftir sínar á síðustu mánuðum.

Almenningur getur ekki unað slíkum dómi eins og nú er birtur.


mbl.is Lög afnámu ekki sjálfskuldarábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband