13.4.2010 | 16:02
Samfylkingin ber líka mikla ábyrgð á hruninu. Ekki nóg að sparka í Björgvin G.Sigurðssn
Núverandi og frrverandi frystumenn Sjálfstæðisflokksins bera mikla ábyrgð á hruninu. Það er hreint ótrúlegt að þeir skuli ekki hafa staðið sig betur á vaktinni. Maður verður að viðurkenna að sala bankanna hefur verið einn alls herjar skandall. Sukkið hefur verið algjört. Það er erfitt fyrir mann að þurfa að viðurkenna að margir í frystuliði Sjálfstæðisflkksins hafa gjörsamlega brugðist því mikla trausti sem þjóðin bar til flokksins.
En Samfylkingin getur ekki sktið sér undan ábyrgð eins g hún gerir nú tilraun til Það er ekki nóg að sparka eingöngu í Björgvin G.Sigurðssn. Fáránlegt er nú að hlusta á Ingibjörg Sólrúni sem segist ekkert hafa vitað um hversu ástandið var slæmt. Samt fór hún útí heim til að halda ræður um það hvað bankakerfið hér væri gott
Enginn flokkur daðraði við og dásamaði útrásarvíkingana og auðmennimna eins mikið og Samfylkingin. Ef menn voguðu sér að gagnrýna Baugsveldið rauk forysta Samfylkingarinnar upp látum og talaði um að ákveðnir Sjálfstæðismenn legðu Baug í einelti.
Samfylkingin situr því uppi með að bera mikla ábyrgð á allri vitleysunni.
Það er ekki von á að ástandið batni mikið í stjórnmálunum ef Samfylkingin ætlar að hvítþvo sig af öllu og kenna bara öðrum um.
Enginn flokkur stóð jafn dyggilega við útrásina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:04 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú hleypur þú svoldið eftir Sigmundi Sigurður ! sbr. þetta hér http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/samfylkingin_tok_thatt/
En reyndar kom Sigmundur, (og Bjarni Ben líka) sjálfur með álíka hálfjátningu í gær, svo hvað þetta útspil á að þýða hjá honum í dag er ekki gott að vita, en ekki gott innlegg í æskilega þjóðarsátt, sem yrði það besta sem komið getur út úr þessari skýrslu, næst á eftir áminningum vegna vanrækslu í starfi og hugsanlegra refsinga vegna lögbrota, sem gera þó lítið annað en að fullnægja hefndarþorstanum, allavega skaffar það ekki aur í kassann, né betri lífskjör, en það myndi samheldni og sátt gera.
Kristján Hilmarsson, 13.4.2010 kl. 16:38
Þingmenn Samfylkarinnar hafa nánast allir fengið styrki frá Baugi - er furða þó Samfylkingin sé oft kallaður Baugsflokkurinn -
Það er í raun stórfurðulegt að Jóhanna, Össur, Kristján og Björgvin hafi ekki sagt af sér strax í gær - þau voru öll í stjórn þegar bankarnair féllu og það að Björgvin hafi sagt af sér þingflokksformaður er bara brandari - Hann var bankamálaráðherra þegar bankarnir hrundu - OG hefur ekkert að gera á alþingi Íslendinga - maður einn er rúinn trausti - Jóhanna hefur verið þingmaður síðan ´78 hún er EKKI rétti aðilinn til að leiða ríkisstjón á þessum tíma -
Óðinn Þórisson, 13.4.2010 kl. 19:50
Mikið er ég sammála ykkur með að Samfylkingarfólkið ætti að segja af sér, en á meðan kona eins og Þorgerður Katrín sér ekki ástæðu til að láta sig hverfa af þingi þá er ekki von á að aðrir geri það. Kona sem kemur í útvarp og segir að skuldir eiginmanns hennar séu EKKI hennar skuldir, LÖGFRÆÐINGURINN OG VARAFORMAÐUR SJÁLFSSTÆÐISflOKKSINS, er blind siðferðislega. Þetta er fólkið sem við kusum á þing. Það eina sem hægt er að fara fram á er að það verði kosningar aftur því að það hefur allt breyst eftir að skýrslan kom fram.
Doddi (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.