Átti forstjórinn að þegja ?

Eflaust geta menn haft misjafnar skoðanir á því hvort það hafi verið rétt hjá fyrrverandi forstjóra FL Group að þegja þunnu hljóði um ansi vafasama viðskiptahætti hjá forráðamönnum félagsins. Var það bara nóg fyrir forstjórann fyrrverandi að fá í vasann nokkra tugi milljóna og segja, ekki svo orð um það meir.

Hvað með stjórn félagsins? Var það bara nóg að hætta eins og sumir gerðu og segja ekki eitt orð um spillinguna.

Framkoma fyrrverandi forstjóra og stjórnar er hluti af skýringunni á hvers vegna öll vitleysan,sem leiddi svo til alls herjar hruns gat átt sér stað.

Heitir þetta ekki að vera dálítið meðsekur.


mbl.is Staðfestir millifærslu frá FL
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þetta staðfestir bara það sem allir vissu að þessir guttar eru allir siðblindir glæpamenn.

Guðmundur Pétursson, 20.4.2010 kl. 18:17

2 identicon

Var þetta ekki félag á markaði á þessum tíma?.  Fer ekki á milli mála hverjum var verið að þjóna af forstjórans hálfu og stjórnar.  Maður þakkar guði fyrir mannauð Íslands!

itg (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 18:30

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Tek undir með þér Sigurður

ég er ekki að væna konuna um eitt eða neitt - en óneitanlega hefði það litið betur út ef hún hefði komið fram fyrr.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.4.2010 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband