21.4.2010 | 09:57
Hverjum ætli Jón Ásgeir kenni nú um?
Já, það tók 18 mánuði að komast að því að rétt væri að kyrrsetja eignir útrásarvíkinganna Jóns Ásgeirs og Hannesar. Svo er þaðauðvitað spurning hvort um einhverjar eignir sé að ræða yfir höfuð.Ætli þessi skúrkar séu ekkilöngu búnir að koma öllu semskiptir máli í svo gott skjól að erfitt verður að nálgast það.
Reyndar verður fróðlegt að fylgjast með Jóni Ásgeiri. Hann hefur hingað til talið sig saklausan af öllu og vera hið mesta ljúfmenni. það væru bara vondir menn eins og Davíð Oddsson sem réðust að honum persónulega og reyndu að níða hann niður.Eins og svo oft hemur komið fram eru Baugsmenn eingöngu að standa í þessu öllu af einskærri góðmennsku við almenning á Íslandi.
Jóhannes gamli með saklausa andlitið hlýtur nú að koma fram í fjölmiðlum og endurtaka að þeir feðgar séu ofsóttir af Sjálfstæðisflokknum. Þeir séu með allt á hreinu.
Ætli almenningur trúi endalaust þessu góðmennskutali þeirra Buagsfeðga?
Eignir Jóns Ásgeir og Hannesar kyrrsettar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær skyldi maður öðlast trú á dómskerfinu?..Bara nú á síðustu dögum færir JáJ forláta jeppa á milli fyrirtækja og fer á honum og þyrlu til að skoða eldgosið! Það mætti halda að hann héldi sig STÓRAN!!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.4.2010 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.