Vinnuharka á Alþingi. Ráðherra gagnrýndur fyrir að fara á klósettið.

Landsmenn hafa vitað að það er mikil vinnuharka á bAlþingi. Álag á þingmenn að maður tali nú ekki um ráherra er svo mikið að ekki nær nokkru tali. Við heyrum t.d. oft Jóhönnu og Steingrím J. ræða um það hvað þau séu óskaplega þreytt.

En nú er mælirinn fullur og full langt gengið þegar þingmaður einn gerir athugasemd við að Jón Bjarnason,sjávarútvegsráðherra bregði sér á klósettið. Ætlast þingmaðurinn Jón nafni ráðherrans virkilega til að ráðherrann haldi í sér á meðan þingmaðurinn talar. Er þetta nú ekki að verða full mikil vinnuharka á Alþingi. Álfheiður heilbrigðisráðherra verður að setja reglur allavega siðareglur um ráðherrum séheimilt að fara á klósettið þegar þeim er mál.

Þetta er nefnilega einhver merkasta umræða í langan tíma á okkar ágæta Alþingi.

Reyndar er ekkert skrítið að sjávarútvegsráðherrann fái kvalir í magann vegna hvalaumræðunnar.


mbl.is Áminntur fyrir tal um magakveisu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Góður.....

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.4.2010 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband