27.4.2010 | 14:44
Að sjálfsögðu ein og sömu lög fyrir alla.
Það er í sjálfu sér merkilegt að það skuli þurfa að ræða það eitthvað sérstaklega að ein og sömu lögin eigi að gilda fyrir alla þegna landsins. Auðvitað á það að vera sjálfsagður hlutur.
Auðvitað eiga að gilda sömu hjúskaparlög fyrir alla, hvort sem í hlut eiga karl og kona, karl og karl eða kona og kona.
Svona einfalt er það. Ég trúi því ekki að þjóðkirkjan muni leggjast gegtn slíkum mannréttindum til handa öllum þegnum landsins.
Ein hjúskaparlög í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðkirkjan á bara eitt útspil.. að segja sig frá ríkinu 100%... eða að segja sig frá kristni 100%.
Auðvitað veit ég vel að prestum þykir langmest vænt um launaumslögin sín og því munu þeir samþykkja að brjóta biblísk ruglukolla lög..
Svo skora ég náttlega á alla samkynhneigða að láta ekki gifta sig inn í trúarbrögð sem eru með þá á dauðalista... annað er bara hallærislegt ha...
Guddi elskar bara JVJ og páfann ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 15:42
Hvort það séu prestar þjóðkyrjunar eða biskupinn,þá eru störf þeirra eingöngu þeirra féþúfa ekki hvort ritin segi þetta eða hitt.
Jón Sveinsson, 27.4.2010 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.