Samfylkingin vill taka völdin af Ólafi Ragnari forseta.

Það kveður nú aldeilis vioð annan tón hjá Samfylkingunni gagnvart Ólafi Ragnari forseta. Nú segir Jóhanna formaður að rétt sé að taka málsskotsréttinn af forsetanum. Annað hljóð var nú á Samfylkingarheimilinu þegar Ólafur Ragnar neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin.

Nú finnst Samfylkingunni rétt að taka þetta vald af forsetanum í framhaldi af því að hann neitaði að staðfesta Icesave samninginn.

 Merkilegur viðsnúningur hjá Samfylkingunni.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þannig að nú náið þið sjallar saman við Samfylkinguna í þessu máli í það minnsta. Mikið höfðuð þið fyrir því að tortyggja þennan málskotsrétt þega forsetinn synjaði fjölmiðlalögunum staðfestingar, Þá genguð þið að vísu skrefi lengra en Samfylkingin og hirtuð málið til baka og brutuð á þjóðinni þann rétt sem forsetinn hafði staðfest.

Hvernig er hún nú aftur sagan um flísina og bjálkann?

Árni Gunnarsson, 28.4.2010 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband