3.5.2010 | 23:47
Skrípaleikur Jóhönnu Samfylkingarformanns. Það var forsætisráðuneytið sem lofaði Seðlabankastjóra launahækkun.
Alveg er það stórkostlegt að sjá núna hvernig búið er negla Jóhönnu Samfylkingarformann og upplýsa hvers konar sýndarmennsku vinnubrögð hún notar. Jóhanna kemur fram full vandlpætingar og segir að engin embættismaður í ríkiskerfinu eigi að hafa hærri laun en forsætisráðherra.
Samkvæmt fréttum RUV í kvöld er það upplýst að það var forsætisráðuneytið sem lofaði Má Seðlabankastjóra launahækkun. Heldur Jóhanna virkilega að kjósendur taki mark á henni eftir þetta.
Er hægt að hugsa sér meiri hráskinnsleik.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég trúi ekki að þú hafir ekki verið búinn að sjá þetta,fyrir löngu hverslags bjáni hún er.
Þórarinn Baldursson, 4.5.2010 kl. 00:48
Jóhanna neglir alltaf fleiri nagla í líkkistu síns stjórnmálaferils. Það er hinsvegar áhyggjuefni hvernig fjölmiðlar taka á þessu máli, þeir fjalla vissulega um það, en sú umfjöllun er svo yfirborðsleg og í raun ganrýnislaus að með ólíkindum er.
Gunnar Heiðarsson, 4.5.2010 kl. 07:23
Ég gat ekki heyrt betur í gær en að Már hafi verið sóttur til starfans, því hafi í raun verið ekta "kratagegnsæi" verið á öllu ráðningarferlinu, til hvers var eiginlega auglýst. Síðan er spurningin hvað er verið að fela? það leka ekki af ástæðulausu svona fréttir af fundum bankastjórnar Seðlabanka, var skrifað undir Ice save samning í skjóli myrkurs eða hvað var að gerast?
Kjartan Sigurgeirsson, 4.5.2010 kl. 09:21
Summer is coming ,mbt shoes win more customers trust, if you intend to travel abroad with your mother, one important thing you need to do is choose a pair of sneakers, but discount mbt shoes should be your best choice , buy a suitable mbt fitness shoes will make your travel easier and enjoyable. mbt fitness shoes help to strengthen the core muscles of gray, making it more active and shape. Also, it helps to return to shape, while the normal timetable. mbt shoes gray lead to increased muscle fitness activities, the blood circulation has also increased.
mbt shoes (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.