4.5.2010 | 10:18
Hvernig hefðu fjölmiðlar látið ef þetta hefðu verið Sjálfstæðisflokkurinn og Davíð ?
Gaman að velta fyrir sér hvernig sumir fjölmiðlar hefðu látið ef það hefði verið Sjálftsæðisflokkurinn sem hefði verið að pukrast með leynimakk um hækkun launa til Davíðs Oddssonar,fyrrverandi Seðlabankastjóra í stað Samfylkingarinnar og Más núverandi Seðlabankastjóra
Hvernig ætli forsíða Fréttablaðsins hefði litið út. Ég sé fyrir mér risafyrirsögn uppfulla af vandlætingu um einkavinavæðingu og spillingu.
Einnig býst ég við að Stöð 2 hefði látið í sér heyra að maður tali nú ekki um fréttastofu RUV.
Merkilegt hvernig fjölmilðar taka nú með silkihönskum á Jóhönnu og Samfylkingunni.
Finnst fjölmiðlum ekkert athugavert við hneykslunartón Jóhönnu nú þegar hún segir að ekki komi til greina að hækka laun Serðlabankastjóra en það var forsætisráðuneytið sem lofaði Má launahækkun.
Sama Jóhanna var þá einnig forsætisráðherra.
Í einhverjum löndum hefði forsætisráðherra þurft að segja af sér eftir slíka uppákomu.
Enginn vill segja hver gaf loforð um óbreytt laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víst er að Mogginn hefði þá ekkert fjallað um málið.
Björn Birgisson, 4.5.2010 kl. 13:19
Það er hálfskrítið hvernig það varð ekkert vesen þegar fíflin á alþingi ákváðu að tvöfalda laun sín eina nóttina.
Tómas Waagfjörð, 4.5.2010 kl. 21:12
<p>when you purchase <strong><a href="http://www.thesuitshoes.com/">mbt shoes</a></strong>, you may often vacillating. As mbt becoming more and more popular worldwide. there’re various web shop <strong><a href="http://www.thesuitshoes.com/">cheap mbt shoes</a></strong>, but we don’t know how choice best one. Thesuitshoes.com is a great place we can buy our lovely mbt shoes . all of us want to buy a <strong><a href="http://www.thesuitshoes.com/">health care shoes</a></strong>. I like to put on my favorite MBT feel really good, I hope in my 20 birthday mother also can send me a pair of fashionable <strong><a href="http://www.thesuitshoes.com/">mbt shoes</a></strong>.</p>
mbt shoes (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 04:58
when you purchase mbt shoes, you may often vacillating. As mbt becoming more and more popular worldwide. there’re various web shop cheap mbt shoes, but we don’t know how choice best one. Thesuitshoes.com is a great place we can buy our lovely mbt shoes . all of us want to buy a health care shoes. I like to put on my favorite MBT feel really good, I hope in my 20 birthday mother also can send me a pair of fashionable mbt shoes.
mbt shoes (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 05:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.