Og enn þegja Samfylkingarkonur.

Enn fær almenningur í landinu ekkert að vita hver segir satt og hver segir ósatt í Seðlabankastjóramálinu. Annaðhvort segir Forsætisráðherra eða formaður bankaráðs ósatt.

Samfylkingin gefur sig út fyrir að vera flokk þar sem allt eigi að vera uppi á borði og gagnsætt.

Það er grafalvarlegt mál ef forsætisráðherra er að segja þjóðinni ósatt. Það myndi þýða afsögn í öllum lýðræðisríkjum.

Maður veltir fyrir sér hvaða tilgani það myndi þjóna hjá formanni bankaráðs sem skipuð er af Samfylkingunni að taka það upp hjá sjálfri sér að ljúga því til að forsætisráðuneytið gafi lofað launahækkun. Hvers vegna ætti hún að finna upp á því.

Spilin á borðið er krafa kjósenda ril Samfylkingarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dexter Morgan

Samfylkinginn hlustar ekki á kjósendur; reynar hlusta þeir ekki á neinn.

Dexter Morgan, 8.5.2010 kl. 17:35

2 identicon

Mér er sama hver lýgur hverju, ef þær halda áfram að þegja þá er ég ánægður.

Einar (IP-tala skráð) 8.5.2010 kl. 20:28

3 Smámynd: Elle_

Jóhanna Sig. hefur vanist á að fela hluti og ljúga.  Jóhanna hefur logið upp á okkur EU-umsókn og Icesave í heilt ár um viða veröld og kallar það okkar skuldbindingar.   Jóhanna hefur farið í leynilegar viðræður um ólöglegan nauðungarsamning gegn þjóðinni.  Konan er forsvari blekkinga, lyga og spillingar.  Og hefur líka komið Anne Shibert Icesave-konu vel fyrir inni í Seðlabankann okkar á ofurlaunum til að svíkja og tala Icesave yfir okkur í erlendum fjölmiðlum. 

Elle_, 8.5.2010 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband