8.5.2010 | 20:55
Verður flokkapólitík úreld í sveitarstjórnum ?
Athyglsivert að í þó þetta stóru sveitarfélagi eins og Dalabyggð fái kjósendur að velja sér einstaklinga í sveitarstjórn án þess að þurfa að kjósa einhvern lista. Allir íbúar með kosningarétt eru í kjöri. Kannski er þetta fullkomnasta l´ðyðræðið til að velja fulltrúa í sveitarstjórn.
HYanna Birna borgarstjóri hefur boðað að þörf sé á nýrri hugsun í sveitarstjórnum. Það sé úrelt að hugsa um fylkingar eins og meirihluta og minnihluta. það eigi allir að vinna saman.
Eftir slíkt útspil borharstjóra veltir maður fyrir sér hvort flokkapólitík á heima í sveitarstjórnum. Sveiatrstjórnarmálin snúast ekki um flokkspólitíkina eins og í landsmálunum. Það er því spurning hvort framboð undir D eða S lista heyri brátt sögunni til.
Áhugi almennings á stjórnmálum hefur farið minnkandi og pólitísku flokkarnir njóta sífellt minna trausts meðal kjósenda og þarf engan að undrast það miðað við það sem á undan er gengið. Það er því ekkert undarlegt að fólk vilji ekki framboð sem tilheyra beint stóru flokkunum. Það er örugglega skýringin á því að Besti flokkurinn fær hljómgrunn og önnur framboð sem nota ekki bókstafi stóru flokkanna.
Vonandi verður góð kjörsókn í sveitarstjórnarkosningunum því það skiptir máli hvaða fulltrúa við höfum í sveitarstjórn.
Væntanlega verður persónukjör í framtíðinni og þá örugglega i þá veru að við þurfum ekki endilega að kjósa einn lista heldur getum valið einstaklinga af fleiri en einum lista.
Enginn listi í Dalabyggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Löngu kominn tími á personukjör í sveitarstjórnarkosningum. Hefði verið best að geta byrjað á því núna þegar allir flokkarnir eru í uppnámi hvort eð er. EN hef nú samt þá trú að innstu koppar í búri í þessum flokkum vilja ekki heyra á þetta minnst því þeir eiga það til að hugsa frekar um eigin hagsmuni en hagsmuni heildarinnar. ...en það mun koma að því að þetta breytist. Eina sem að ég hræðist er að menn gangi ekki nógu langt í breytingum á þessu kerfi og reyni að halda lífi í flokkunum í sveitarstjórnarmálum.
Gísli Foster Hjartarson, 9.5.2010 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.