Nú ná þeir saman lögmennirnir Sigurður G. og Jón Steinar.

Stundum kemur það fyrir að leiðir ólíkra manna liggja saman þá erfitt sé að gera sér grein fyrir hvaða ástæður liggja að baki. Og þó liggur það kannski ljóst fyrir,máski er það einhver hagsmunagæsla í vinasamfélaginu og samtryggingunni.

Þessir ágætu lögmenn taka þá afstöðu að það sé eitthvað undarlegt að mál þeirra aðila sem settu þjóðina á hausinn séu rannsökuð og það þurfi að setja menn í fangaklefa.

Gera þessir ágætu lögmenn sér alls ekki grein fyrir hvernig örfáir aðilar léku íslenska þjóð. Eigum við bara að kyngja því að þessir menn lifi áfram í lúxus erlendis og láti almenning borga brúsann.

Nei takk.


mbl.is Segir rannsóknargeggjun ríða yfir þjóðfélagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband