Taka vélmenni við af prestunum?

Æ, ég veit ekki hvort það væri góð þróun að vélmenni taki við prestsstarfinu. Auðvitað er misjafn sauður í prestastéttinni eins og í öllum srafsgreinum. Sumir prestar geta verið alveg hrútleiðinlegir og lítið spennandi að hlusta á þá.Svo eru aðrir hinir skemmtilegustu í sínum predíkunum.

Eitthvað held ég að það væri lítið spennandi að fara í kirkju og sá eitthvert vélmenni klætt í hempuna og flytja okkur pistil og hugvekju dagsins.

Margir telja messuformið í þjóðkirkjunni ansi þungt og gamaldags. Ég held nú svei mér þá að það sé skárra að halda sig við það heldur en að vélmenni yfirtaki kirkjustarfið.

 


mbl.is Vélmenni stýrði hjónavígslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Risatölva í staðin fyrir kirkjur og vélmenni í staðin fyrir presta. Guð verður harður diskur...

Óskar Arnórsson, 17.5.2010 kl. 04:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband