Þú getur breytt framboðslistanum.

Ég kíkti áðan á heimasíðu N-listans í Garði. Ég sé að á forsíðunni vekja þeir athygli á að kjósandi getur strikað út nafn sem hann kann að vera óánægður með og að kjósandi getur einnig breytt röð frambjóðenda.

Það er ágætt að vekja athygli á þessu. Það er nú þannig að þótt maður geti hugsað sér að kjósa ákveðinn framboðslista getur vel verið að maður vilji hafa áhrif á röð frambjóðenda. Ef margir strika t.d. út nafn ákveðins frambjóðenda getur hann dottið niður um eitt sæti eða fleiri. Það gerðist t.d. í síðustu Alþingiskosningum hjá Sjálfstæðisflokknum.

Þótt það sé ekki komið persónukjör getum við samt haft áhrif með því að strika yfir nafn ákveðins frambjóðenda nú eða hreinlega breyta röð frambjóðenda. Þannig getum við látið vilja okkar í ljós.

Um að gera að notfæra sér þennan rétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband