Sveib mér þá, þeir eru aldeilis léttlyndir hjá Lnadsbankanum að kæra aðra fyrir auglýsa 100% örugga ávöxtun á viðbótarlífeyrissparnaði.
Er það ekki sama fólkið enn hjá Landsbankanum sem er að kæra og lofaði almenningi nákvæmlega þessu sama. Lofað var 100% öruggri ávöxtun á viðbótalífeyrissparnaði. Ekki reyndist það loforð nú aldeilis standa eins og margir hafa orðið varir við.
Var það ekki einmitt landsbankinn semlofaði 100% ávöxtun á oeningamarkaösbréfum og margir hafa tapað verulegum upphæðum á því loforði.
Það er meira og minna sama fólkið enn hjá Landsbankanum sem lofaði og lofaði og lærir nú aðra fyrir nákvæmlega það sama.
![]() |
Auglýsingar um 100% örugga ávöxtun bannaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvað kann nú að vera til í þessu öllu hjá þér Sigurður.
Í þessum viðskiptum ganga margir greitt á afar mjórri línu að ekki sé nú meira sagt.
Árni Gunnarsson, 21.5.2010 kl. 17:34
Rétt eftir hrun tók ég auglýsingar-miða um öruggann sparnað í Landsbankanum með mér!
Ég spurði gjaldkerann hvort þessir væru ekki fallnir úr gildi! Hún afsakaði þetta mikið og fjarlægði restina af miðunum!
Ég á þessa miða enn og skil ekki hvers vegna ég á frekar að trúa Landsbankanum núna en þá? Þetta er sama lygin ennþá! M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.5.2010 kl. 00:23
Það eru ekki bara einstakar stofnanir eða einstaklingar sem ljúga, heldur er fjármálakerfið allt lygin ein!
Guðmundur Ásgeirsson, 22.5.2010 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.