23.5.2010 | 18:23
Hvernig ætlar Carl Bidt einkavinur Össurar krata að hjálpa Samfylkingunni í sveitarstjórnarkosningunum á Íslandi?
Í fréttinni kemur fram að þeir fóstbræður Bildt og Össur fundi reglulega til að fara yfir málin. Gott og blessað. En það sem vekur athygli mína að sagt er að næst á dagskrá séu sveitarstjórnarkosningar á Íslandi.Hvernig í óskupunum ætlar Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar að hafa áhrif á þær kosningar Samfylkingunni til hjálpar. Erfitt að koma auga á það.
Það eina sem Svíar og aðrar ESB þjóðir virðast ætla að gera er að samþykkja umsókn okkar í bandalagið 17 júní.
Finnst Samfylkingunni virkilega við hæfi að undirrita inngöngubeiðni í ESB á þjóðhátíðardegi okkar.
Össur á fundi með Bildt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:41 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Carl Bildt krati, síðan?
stefan benediktsson (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 20:15
Ég hélt að Carl Bildt væri hægrimaður. Ég sé að Sigurður er búinn að breyta færslunni. Hann hefði frekar átt að taka hana alla út því botninn datt augljóslega alveg úr henni!
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 23.5.2010 kl. 20:59
Æ,einhvern veginn finnst mér allir Svíar vera eintómir kratar. Til að gæta nú alls skal ég tak Svíakrati úr fyrirsögninni,því auðvitað er það skelfilegt að kalla einhvern krata sem ekki á það skilið.
Sigurður Jónsson, 23.5.2010 kl. 22:40
Er Krati skammaryrði???
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.5.2010 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.