Þar fauk eini borgarfulltrúi Vinstri grænna.

Furðulegt var að hlusta á efsta mann Vinstri grænna útiloka samstaf við Sálfstæðisflokkinn í Reykjavík á næsta kjörtímabili.

Kjósendur eru að velja sér 15 fulltrúa og ætlast til að þeir geti unnið saman að hagsmunamálum íbúanna.

Fuðurlegt hjá Vinstri grænum að útiloka fyrirfram samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Ég hélt að málefnin myndu ráða og á það væri látið reyna áður en samstarf er útilokað.

Með þessum yfirlýsingum Sóleyjar í kvöld hafi hún séð til þess að Vinstri grænir fá ekki fulltrúa í næstu borgarstjórn.


mbl.is VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagur utilokaði líka samstarf Samfylkingar við Sjálfstæðisflokkinn fyrir nokkrum dögum.

Þetta fólk virðist halda að það sé kosið til að fara í stríð.

Furðulegt frá öllum sjónarhólum séð.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 01:12

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þetta er furðuleg yfirlýsing Sóleyjar - en kemur ekki á óvart

Óðinn Þórisson, 29.5.2010 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband