Ekki nóg að skipta um fólk. Hvernig væri að skipta um flokk?

Framsóknarmenn í Reykjavík ætla í naflaskoðun. Þeir segja að það sé ekki nóg að skipta um fólk. Þeeir upplýsa einnig að margir trúnaðarmenn þeirra hafi kosið Sjálfstæðisflokkinn. Hvernig væri fyrir Framsókn að hætta þessu vonlausa brölti í Reykjavík og hvetja sitt fólk til að ganga í Sjálfstæðisflokkinn.

Þetta væri einfaldasta og besta lausnin fyrir Framsókn í Reykjavík. Það með yrðu engar innanflokksdeilur og átök lengur í Framsókn.


mbl.is Framsókn þarf nánari naflaskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Lárus Pálsson

Úr öskunni í eldinn? Fólk í þessum tveim flokkum má ekki halda að þeir séu komnir  til að vera óbreyttir til eilífðar, og þeir einir séu handhafar sannleiks og lýðræðis. Því fer farri, tímar breytast og staðnaðir flokkar úreldast, en vilji fólksins stefnir frá þeim í aðra átt. Sjá úrslit kosninga, Reykjavík, Akureyri.

Stefán Lárus Pálsson, 1.6.2010 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband