3.6.2010 | 13:27
Þýskum bloggurum tókst það sem íslenskum tekst ekki.
Það liggursem sagt ljóst fyrir að þýskum bloggurum tókst að koma forsetanum úr embætti. Það hefur okkur íslenskum bloggurum ekki tekist varðandi okkar forseta Ólaf Ragnar. Margir bloggarar hafa þó verið ansi duglegir að benda á mörg og stór mistök sem Ólafyr Ragnar hefur gert. Það virðist engu breyta. Hann situr sem fastast.
Framundan eru miklar breytingar í íslenskri pólitík og eflaust á eftir að bætast í hópinn hjá Steinunni Valdísi þeirra sem segja þurfa af sér. Auðvitað ætti Ólafur Ragnar að vera einn þeirra.
Því miður virðist máttur okkar íslenskra bloggara ekki vera jafn áhrifamikill og kollega okkar í Þýskalandi.
Felldu bloggarar forsetann? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður - Ættum við bloggararnir ekki heldur að leggja áhersluna á Jóhönnu og Steingrím - fremur en blessaðan forseta vorn ?
Benedikta E, 3.6.2010 kl. 13:53
Höfum það TRÍÓ J.ÓR.S.
Sigurður Jónsson, 3.6.2010 kl. 14:25
Sigurður - Ég hef nú aldrei kosið Ólaf Ragnar Grímsson - ekki í neitt-
En eftir hans þjóðarhollustu í Æsseif málinu - tvístrika ég yfir allt sem ég bloggaði í hans garð fram að því - ALLT- sagt og skrifað...........!
Benedikta E, 3.6.2010 kl. 15:22
Fyrst Íslendingar gátu bloggað Jón Gnarr í Borgarstjórn, þá væri hægt að beita bloggi á hvern sem er og hvað sem er. Málið er að stærsti hluti Íslendinga vill hafa þennan forseta og ég sé ekkert að honum. Enn minnihlutahópur og andstæðingar forseta verða að sætta sig við að það er lýðræði sem gildir. Ef foresti væri ekki svona vinsæll sem hann raunverulega er, þá væri verið að kritisera hann meira. Ég vona að Forseti Íslands hlusti á sína stuðningsmenn og sitji áfram. Gefi hann kost á sér fyrir næsta tímabil þá á hann mitt atkvæði öruggt og að sjálfsögðu meirihlutans í landinu...
Óskar Arnórsson, 3.6.2010 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.