4.6.2010 | 11:44
Dagur tapari og Samfylkingin sjá ekkert nema valdastólana.
Alveg er merkilegt hvernig Samfylkingin les skilaboðin úr niðurstöðu kosninganna. Dagur fer í gamla farið í Reykjavík og gerir Jón Gnarr að borgarstjóra til að fá einhverja vegtyllu sjálfur. Varð það sem kjósendur í Reykjavík vildu.
Vildu Hafnfirðingar Samfylkinguna í meirihluta. Voru það skilaboð kjósenda. Verður Lúðvík kannski áfram bæjarstjóri. Voru það skilaboðin?
Samfylkingin vill einnig halda gamla kerfinu í Kópavogi og mynda pólitískan meirihluta.
Hugmyndir Hönnu Birnu um að vinna saman í sveitastjórnum og það væri úrelt að vera með meirihluta og minnihluta fær ekki hljómgrunn hjá Samfylkingunni.
Hillir undir meirihluta í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki nema von að Hanna Birna vilji vinna saman eftir afhroð flokksins í borgarstjórnarkosningum. 4-flokkurinn tapaði í heild sinni en þar sem SF tapaði minnstu þá er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt að Besti flokkurinn tali við þá fyrst.
Guðmundur Pétursson, 4.6.2010 kl. 12:11
Þetta er allt eðlilegt - í Reykjavík vill gnarr að sjálfsögðu frekar starfa með máttlausum félaga sem skyggir þá ekki á gnarrið sjálft -
Hanna Birna veit hvað þarf að gera og hefði ekki selt málefnin til þess að þóknast gnarr.
Gnarr lofaði "allskonar fyrir aumingja" og 34% borgarbúa samþykktu þann stimpil á sig.
Samfylkingin í Kópavogi er taparinn á þeim bæ. Talsmaður þeirra hefur fátt annað gert undanfarin ár en að rakka niður Gunnar Birgisson - tapar samt enda fátt fram að færa annað en nöldur.
Einn af 4 flokkum sem ætla að mynda meirihluta setti það sem aðalmarkmið kosningabaráttunnar að ráðinn yrði ópólitískur bæjarstjóri - það kemur í ljós.
Samfylkingin í Hafnarfirði og VG taka höndum saman þrátt fyrir stórtap Sf
Helstjórn landsmála komin í fjörðinn líka.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.6.2010 kl. 12:11
Gunnar Birgisson er líklega heiðarlegasti Sjálfsstæðismaðurinn en samt vita allir að hann gjörspilltur inn að beini. Ætli grímulaus spillilng sjálfstæðismanna hafi ekki orðið þeim að falli í borginni, Kópavogi og Akureyri þar sem þeir missa samanlagt 6 fulltrúa!! Þvílík útreið í stærstu bæjarfélögum landsins. Fólk er loksins farið að sjá í gegnum spillinguna og það er vel.
Guðmundur Pétursson, 4.6.2010 kl. 12:36
hanna birna kann að hafa talað um þjóðstjórn, en það sér hver maður með greindarvísitölu yfir skóstærð að Kjartan Magnússon, Gísli M og Júlíus Vífill eru ekki á þeim buxunum. Þessir menn vilja halda leikritinu áfram, þeir hefðu gert ALLT til þess að koma óorði á þjóðstjórnina og þannig sannfæra borgarbúa að "slíkt gengi ekki upp"
hh (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.