9.6.2010 | 15:27
Enn einn Hafnarfjarðarbrandarinn.
Fyrir fjórum árum settist Lúðví Geirsson í 6 sætið og þar með baráttusæti Samfylkingar í Hafnarfirði og kosningarnarv snérust um hann sem bæjarstjóra. Lúðvík og félagar unnu stórsigur og enginn efaðist um að Lúðvík ætti að vera bæjarstjóri.
Reyndar eru dæmi um að frambjóðandi allavega í einu sveitarfélagi sem ég þekki hafi stillt sér upp sem bæjarstjóraefni og sigrað en tekið svo ákvörðun á miðju tímabili að hverfa til annars starf. Spurning hvað hversu þetta er heiðarlegt gagnvart kjósendum, en það er nú önnur saga.
Áfram með Hafnarfjörð. Nú gerir Lúðvík það sama sest í baráttusætið og kosningarnar snúast um það hvort Samfylkingin verður í meirihluta og hann áfram bæjarstjóri.
Kjósendur hafna Samfylkingunni og þar með bæjarstjóranum. Það merkilega gerist að þrátt fyrir það hunsar Samfylkingin dóm kjósenda og Lúðvík er áfram bæjarstjóri.Mér fannst þetta á sínum tíma mjög heiðarlegt hjá Lúðvík að setjast í baráttusætið og gefa Hafnfirðingum þar með skýr skilaboð.En nú get ég ekki sagt að mér finnist það heiðarlegt að láta kosningarnar snúastum það sama og áður,en niðurstaðan breytir hreint engu.
Reyndar er þetta eftir öðru hjá Samfylkingunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.