10.6.2010 | 17:03
Þá vitum við það Kína er fyrirmyndarlandið hjá Jóhönnu.
Þá óvart að þarf svo sem ekkert að koma að fyrirmyndarland Vinstri stjórnarinnar skuli vera Kína. Þá vitum við að hverju Jóhanna stefnir með land okkar. Reyndar hlýtur eitthvað að hafa skolast til varðandi stjórnlagaþingið. Ekki hef ég trú á að Kínakommarnir séu hrifnir af slíku.
Furðulegt að láta hafa eftir sér að land þar sem mannréttindi eru fótum troðin sé fyrirmyndarland okkar Íslendinga.
Já það er draumur örugglega draumur gamla kommadúettsins Ólafs Ragnars og Steingríms J. að leita sér fyrirmyndar hjá Kínakommum. Nú vill Jóhanna bætast í kommadúettinn þannig að það verði tríó.
Vinsældir Jóhönnu hafa hrunið á Íslandi. Kannski verður hún vinsæl fyrir skoðanir sínar í Kína.
Jóhanna: Lítum til Kína eftir fyrirmyndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og Norður Kórea hjá Steingrími.
Rauða Ljónið, 10.6.2010 kl. 17:16
Hvað rugl er þetta á þér maður?Er ástandið eitthvað betra hjá hinum stórþjóðumum , tékkaðu á því.Ekki seta alla í flokka vinstri hægri ,það er úrelt fyrirbrigði, verum opinn fyrir nýjungum.Sennilega er evropa og vestræn bandalög á niðurleið, göngum í lið með þeim sem betur gengur, engar kreddur.
þorsteinn (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 17:18
Sellufundur á Siðblindra og vitleysingjahælinu [áður Alþingi]
Óskar (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 17:43
Þetta eru hræðilegustu fréttir sem ég hef lesið í langan tíma. Já, verra en fyrstu fréttir af efnahagshruninu. Við eigum enga samleið með Kína. Ekki nokkra. Kínversk yfirvöld bera enga virðingu fyrir mannréttindum, en það hentar Jóhönnu líklegast ágætlega?
Ég get lifað við efnahagshrunið, en fyrst núna íhuga ég alvarlega að flýja þessa eyju. Þvílík sóun.
Jón Flón (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 17:48
Hvert ætlarðu að flýja Jón Flón ! Kína "á" heiminn, efnahagslega allaveg :(
mbkv
KH
Kristján Hilmarsson, 10.6.2010 kl. 17:59
Þetta er ekkert sem kemur mér á óvart - öll vinnubrögð þessarar vinstri stjórnar er í átt að innleiða hér nýkommúnistma - ríkisstjórnin hefur unnið markvisst að því að þurrka út millistéttina - skattpína - auka álögur - fátækrastefna vg skýn í gegn hjá umhverfisráðherra sem beinlíns beitir sér fyrir því að fólk fái ekki vinnu - Sjálfstæðisflokkurinn verður að fara í miklu harðari baráttu gegn þessu fólki -
Óðinn Þórisson, 10.6.2010 kl. 18:52
"Furðulegt að láta hafa eftir sér að land þar sem mannréttindi eru fótum troðin sé fyrirmyndarland okkar Íslendinga" Segir Sigurður. Mannréttindi eru líka fótum troðin á Íslandi. Ég er með á borðinu fullt af bréfum frá lífeyrissjóðum þar sem verið er að skera niður þann lífeyri sem ég var búinn að vinna mér inn, einn sjóður skar niður um 39%. þetta eru klárlega mannréttindabrot og ekkert annað! það er ekki bara í Kína!
Lúðvík Karl Friðriksson (IP-tala skráð) 11.6.2010 kl. 03:32
Er ekki sama hvaðan gott kemur? Kínverski drekinn liggur á þvílíku gullmagni, að allir ormar heimsins skammast sín.
Verum nú einu sinni sniðug! Segjum við Kínverjana, fyrstir koma fyrstir fá. Byggið stórskipahöfn á norðausturlandi fyrir kaupskipaflota ykkar og annarra, risahöfn sem þið hafið forgang að þegar siglingaleiðin yfir N-skautið opnast. Best að byrja strax, þannig að allt verði tilbúið eftir 5-6ár en þá má búast við að leiðin yfir skautið sé um það bil að verða greiðfær. Að sjálfsögðu verður svo í lagi, að herskip á ykkar vegum sem kunna að eiga leið framhjá, fái að koma við til að taka vistir og leita viðgerða.
Þetta yrði gríðarleg lyftistöng fyrir skulduga plebba eins og okkur. Plebba sem hafa spilað rassinn úr brókunum og eru að tapa mjólkurkúnum. Auðvelt er að fara á ýmyndunar flipp í þessu sambandi. Nokkur þúsund fengu vinnu við framkvæmd, og í framtíðinni yrði þarna vinnustaður þúsunda. Höfnin nýttist svo til olíuleitar, sem Kínverjarnir fengu forgöngu að. Ýmyndið ykkur verðmætin sem færu þarna um ef megnið af vöruflutningum Kína, til og frá Evrópu færu þarna um. Og ekki bara Kína! Japan og Kórea myndu nýta sér N-skauts leiðina líka!! Og aagagg-gagg, hafnargjöldin maður minn af svona dæmi. Ekki ólíklegt að hafnarsjóðurinn velti fleiri aurum en ríkissjóður nú.
Nú, álver reisa þeir svo ekki langt frá höfninni, samsetningaversmiðjur af margvíslegu tagi vegna lægri tolla héðan á Evrópu. Alvöru flugvöllur, og svona má lengi telja.
Þeir sem hafa úthrópað stjórnvöld fyrir að vera á móti atvinnusköpun í landinu, geta ekki verið á móti þessu ----- eða hvað?
Svo látum ekki happ úr hendi sleppa, og Sjanghæum Kínverjana strax!
Dingli, 11.6.2010 kl. 11:46
Það væri gott ef stjórnvöld héldu samræmi í utanríkisstefnu sinni.
Íslensk stjórnvöld leita fyrirmynda í Kína, á sama tíma og þau íhuga stjórnmálaslit við Ísrael sökum kúgunar þeirra á þegnum annars ríki...
Er ekki eitthvað bogið við efri setninguna ??
Er ekki málið, að það er eitthvað allt annað en mannréttindabrot sem láta núverandi Íslensk stjórnvöld fordæma Ísrael ?
P.S
Mér er hvorki illa við Kína né Ísrael, en mér er meinilla við hræsni ! !
runar (IP-tala skráð) 11.6.2010 kl. 12:16
Eitt annað, ég persónulega er mjög hrifinn af þessu brölti okkar með Kínverjum.
Ég þekki ekki nógu vel efnahagslega þáttinn til að fjalla um hann, en pólitíski þátturinn í þessu máli er, í mínum huga, ómetanlega verðmætur !!
runar (IP-tala skráð) 11.6.2010 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.