15.6.2010 | 17:57
Ábyrg afstaða Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn.
Það er örugglega hárrétt ákvörðun hjá Hönnu Birnu að taka að sér starf forseta borgarstjórnar. Sjálfstæðismenn fóru fram í kosningabaráttunni undir kjörorðinu Vinnum saman. Vinnubrögð Hönnu Birnu eftir að hún tók við starfi borgarstjóra vöktu athygli. Flokkurnn náði verulega að rétta sinn hlut frá síðustu Alþingiskosningum og náði meira fylgi heldur en skoðanakannanir bentu til.
Kjósendur í Reykjavík vilja að borgarfulltrúar vinni saman. Það þýðir þó alls ekki að Sjálfstæðisflokkurinn verði að samþykkja allt sem meirihlutinn leggur til. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu örugglega veita aðhald og reyna að koma sínum málum fram.
Hanna Birna stykir sína stöðu með þessari ákvörðun.
Hanna Birna kjörin forseti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér Sigurður. Að undanförnu hafa vinstri menn vart náð andanum út af því að Hanna Birna skyldi voga sér að taka tíma til að skoða tilboðið. Svo þegar hún svarar þá hrökkva sjálfstæðis menn sumir upp af standinum og fara með bull eins og þeir hafi smitast af Degi. En þá sýnist mér Hanna Birna breyta rétt og mætu þeir sem telja sig sæmilega ærlega lofa henni að hugsa sjálfri.
Hrólfur Þ Hraundal, 15.6.2010 kl. 18:57
Algjörlega sammála og vil undirstrika að það er bæði skammsýnt og þröngsýnt að ætla að Hanna Birna verði einhver leiksoppur í þessu samstarfi. Þvert á móti þá gefur þetta henni einmitt tækifæri til að sýna fram á forystuhæfileika sína, öllum góðum málum og gildum til framdráttar og heilla, ekki síst þeim sem Sjálfstæðisflokkurinn byggir á.
Fáránlegt t.d. af mönnum eins og Lofti Altice að krefjast þess að Hann Birna segi sig úr Sjálfstæðisflokknum eða verði verði rekin úr honum ella. Slík aftuhaldsþröngskammsýnisviðhorf eru nákvæmlega þau viðhorf sem stjórnmálin þurfa að losna við. Hanna Birna er í forystusveit þeirra sem vilja endurheimta og endurskapa traust landsmanna á stjórnmálmönnum og hver flokkur sem er ætti að vera stoltur af því að hafa slíkan liðsmann innan sinna raða.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 19:11
Mikið hlýtur að vera notalegt að eiga heima í svona samstíga Hallelúja! klúbbi.
Ef framámaður í Flokknum stingur upp í sig kexbita þá koma klúbbfélagar fram hópum saman og tala um hvað hann hafi tuggið kexið snilldarlega.
Hanna Birna er ósköp hugguleg og greinilega dugmikil og ákveðin kona sem ég veit að margir utan flokks bera góðan hug til. Þá er ég að tala um heilbrigt fólk en ekki vanaða flokksrakka sem gelta bara þegar þeir halda að þeir eigi að gelta.
Árni Gunnarsson, 15.6.2010 kl. 19:46
Hanna Birna = hrokafullur bjáni.
Sigtryggur (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 22:19
Sigurður - Hrólfur og Grefill -
tek undir með ykkur - Krafa Lofts er loft - stuðningurinn sem hann fékk síðast þegar hann bauð sig fra til forystu í flokknum ætti að sýna honum það.
Ummæli Árna - eru bara það - ummæli Árna - hann geltir þegar hann telur sig eiga að gera það - sjálfslýsing Sitryggs er örugglega rétt - hann setti bara rangt nafn á undan samasem merkinu.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 16.6.2010 kl. 07:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.