27.6.2010 | 22:31
Sterkari Sjálfstæðisflokkur eftir Landsfund.
Það var hárrétt mat Bjarna formanns að boða til þessa aukalandsfundar. Það var líka hárrétt mat hjá honum að láta fara fram formannskjör á fundinum til að kanna hvort flokksmenn veittu honum áfram stuðning til að gegna formannsstöðunni.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að ganga í gegnum mjög erfitt tímabil,þar sem margir forystumenn hafa sætt mikilli gagnrýni. Auðvitað er ekkert undarlegt að almennir flokksmenn geti haft á því misjafnar skoðanir hver eigi að gegna forystuhlutverki.Það er ekki hægt að túlka úrslitin í formannskjörinu öðruvísi en Bjarni hafi fengið mjög skýrt umboð til að gegna formennsku í flokknum. Það þarf ekki neitt að koma á óvart að einstaklingur eins og Pétur H.Blöndal fái ágætis fylgi. Skoðanir hans eru þannig að þær hljóta að fá stuðning. Þó margir hafi viljað sjá Pétur í forystuhluverki er það ekki það sama og að þeir séu á móti Bjarna. Eftir að niðurstaða liggur fyrir fylkja Sjálfstæðismenn sér á bak við þann formann var kjörinn á lýðræðislegan hátt.
Ólöf Nordal fékk mjög góða kosningu í varaformanninn. Ólöf er mjög skeleggur málsvari Sjálfstæðisflokksins og setur sínar skoðanir fram á mjög skýran hátt.
'Á Landsfundinum var mörkuð mjög skýr stefna í hinum ýmsu málum, sem á eftir að styrkja flokkinn mjög.
Það voru einnig mjög skýr skilaboð til þeirra aðila sem þegið hafa óeðlilega háa styrki á síðustu árum frá fyrirtækjum í prófkjörsbaráttu sinni að þeir verði að íhuga sína stöðu vel gagnvart áframhaldansi trúnaðarstörfum.
Sjálfstæðisflokkuirinn er sterkario flokkur eftir þennan Landsfund.
Bjarni kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
" Það þarf ekki neitt að koma á óvart að einstaklingur eins og Pétur H.Blöndal fái ágætis fylgi. Skoðanir hans eru þannig að þær hljóta að fá stuðning.!"
Siggi minn. Það er langt í frá að margir taki undir að skoðanir Péturs Blöndals séu svo ágætar. Maðurinn er ákaflega mishittinn og má nefna hvernig hann hefur ráðist á öryrkja og aldraða og atvinnulaust fólk. Hann virðist ekki þola að fólk sé þurfi fyrir samhjálp. Jafnvel þó það sama fólk hafa greitt i sameiginlegan sjóð okkar landsmanna um árabil og svo sé fyrir því komið að nú sé þörf.
Og nýjasta heimskuútspil Péturs er hvernig hann ræðst á fólkið sem tók myntkörfulán.
Og svo býður þessi maður sig fram til fomanns í Sjálfstæðisflokksnum.
Það sorglega er að nokkrir kjósendur settu x-ð við þennan kjánalega mann.
Auður Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 01:20
Haha,,, sterkari flokkur. Þú meinar sennilega sterkari flokkAR. Veit ekki betur en unnið sé að stofnun annars hægri flokks með stuðningi klofnings úr Sjálfstæðisflokknum....
Dexter Morgan, 28.6.2010 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.