Vestmannaeyjar í mikilli sók.

Eins og gert var ráð fyrir lækkar fasteignamat víðast hvar á landinu. Vestmannaeyjar skera sig þó úr með 10,4% hækkun. Þetta eru virkilega ánægjuleg tíðindi og sýna að Eyjamenn eru í mikilli sókn.Á síðustu mánuðum hefur verið fólksfjölgun í Eyjum og er það mikill viðsnúningur því íbúum hafði fækkað árlega frá árinu 1990.

Atvinnulífið í Eyjum er öflugt. Meirihluti Sjálfstæðismanna hefur haldið mjög vel á spilunum fyrir bæjarsjóð og spilað vel úr stöðunni eftir að mikið fjármagn fékst við sölu eignar í Hitaveitu Suðurnesja. Vestmannaeyjabær er nú eitt af best stæðu sveitarfélögum landsins.

Framundan eru miklir möguleikar í Eyjum til að enn meiri gróska verði þar og íbúafjölgun. Stórkostleg tímamót  verða í samgöngumálum Vestmannaeyja frá og með 21.júlí n.k. þegar siglingar hefjast til og frá Landeyjahöfn.

Það er virkilega gaman fyrir gamlan Eyjamann eins og mig að sjá þessa þróun. Svo er það auka bónus t við allt það jákvæða sem er að gerast í Eyjum að ÍBV berst nú um toppsæti í Úrvalsdeildinni í fótboltanum.

 


mbl.is Fasteignamat lækkar um 8,6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta myndi ég nú kalla sorgartýðindi fyrir eyjaskeggja, þetta hækkar bara fasteignagjöldin þeirra!

S. (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 15:24

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Það er jákvætt ef fasteignir hækka í söluverði. Það er eftirsókn eftir íbúðarhúsnæði í Eyjum. Það er jákvætt.

Sigurður Jónsson, 29.6.2010 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband