29.6.2010 | 17:16
Spilafíklar í lífeyrissjóðunum?
Jæja, er ballið að byrja aftur hjá lífeyrissjóðunum að fjárfesta peninga launþega í stórfyrirtækjum. Í hruninu töpuðu lífeyrissjóðirnir tugum og hundruðum milljarða vegna áhættusamra fjárfestinga. Í sumum tilfellum þýðir þetta skertan lífeyrisrétt hjá launþegum.
Samt skal halda áfram á sömu brautinni. Taka áhættu. Er það sú stefna sem launþegar eigendur lífeyrissjóðanna vilja?
![]() |
Spenntir fyrir Icelandair |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er minn sparnaður svo kemur þetta "spenntir fyrir Icelandair" hverjir eru spenntir ekki var hóað í mig til að spyrja hvort ég væri spenntur. Þetta er óþolandi.
Finnur Bárðarson, 29.6.2010 kl. 17:57
Hvernig stendur á því að það sé leyfilegt að taka lífeyri landsmanna og nota sem áhættufé í fyrirtækjum? Eru virkilega engin lög eða reglur um hvernig á að fjárfesta þessum peningum eða er þeim bara frjálst að td. redda "vinum og vandamönnum" frá vonlausum fjárfestingum með því að kaupa hlutabréfin þeirra td. í Icelandair?
Það þarf engan sérfræðing til að sjá að flugbransinn er vonlaus, örfá flugfélög í Evrópu eru rekin með hagnaði og enþá færri rekin með nógu miklum gróða til að fjárfestingin sem slík borgi sig yfir höfuð.
Högni (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 18:33
Spilafíklar segirðu
. Það er nú þannig að okkur var ekki treyst til að hafa fyrirhyggju með að sjá um okkur sjálf í ellinni og vildu Sjálfstæðismenn losna við þann pakka af ríkinu og ákváðu að láta okkur spara sjálf í þessa sjóði og skera niður ríkisframlagið. Það þarf að ávaxta þessa peninga með einhverju móti ekki satt. Annars er ég á móti öllu þessa dagana sérstaklega ríkisstjórninni og ESB aðild. Hef alltaf verið á móti forsjárhyggjunni en hlynnt frjálshyggjunni sem fór útaf brautinni hægra megin
kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 29.6.2010 kl. 22:16
NEI!
Sigurður Haraldsson, 30.6.2010 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.