Furðulegt að Vinstri grænir og Samfylkingin skuli enn njóta fylgis 45% þjóðarinnar.

Það kemur ekki á óvart að Sjálfstæðisflokkurinn skuli vera að endurheimta fylgi sitt. Ég er sannfærður um að fylgið á enn eftir að aukast eftir að samþykktir aukalandsfundarins verða kynntar nánar. Eftir fundinn er stefnumál enn skýrari til margra mála en þau hafa nokkurn tímann verið.

Aftur á móti vekur það furðu að enn skuli um 45% þjóðarinnar ætla að styðja ríkisstjórnarflokkana.Er almenningi gjörsamlega sama þótt valtrað sé yfir okkur. Ætlar virkilega 45% þjóðarinnar að styðja VG og Samfylkinguna eftir að þeir flokkar hafa stillt sér upp með fjármálafyrirtækjunum gegn hagsmunum almennings.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur í sókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli vandinn sé ekki sá að stundum er erfitt og jafnvel sárt að þurfa að viðurkenna að hafa haft rangt fyrir sér. Fleiri og fleiri kjósendur eru sem betur fer að gera sér grein fyrir því að vinstri flokkarnir munu ekki standa við bakið á almenningi.

Siggi peningur (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband