Hvað um öll loforðin hjá Samfylkingunni um atvinnu?

Samfylkingin var ekkert að spara yfirlýsingarnar um atvinnu fyrir alla. Samfylkingin sparaði ekki yfirlýsingarnar um nauðsyn þess að slá skjaldborg um heimilin.

Samkvæmt þessari frétt mbl. eru enn fleiri að bætast í hóp þeirra sem eru atvinnulausir. Það er ekkert að gerast hjá Vinstri stjórninni í atvinnuuppbyggingu,þannig að eðlilegt er að atvinnuleysi aukist.

 


mbl.is 76 sagt upp hjá verktakafyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er orðinn markviss áróður, þ.e.a.s. Þrýstingur.  Uppsagnir sem engin fótur er fyrir.  "Ef verkefni fást verða uppsagnir dregnar til baka"

Jesper (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 18:52

2 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Þetta er enginn áróður. Þetta er bara neyðarúrræði þessara fyrirtækja, vegna þeirrar stöðu sem hefur verið hér lengi.  Þessi fyrirtæki eru bara að klára síðustu verkefnin, sem þau fengu áður en það varð framkvæmdastopp hér á landi.

 Ef svo ólíklega vill til að hér verði einhver fjöldi útboða, fyrir októberbyrjun, þá verður grundvöllur fyrir því að draga til baka þessar uppsagnir.

Kristinn Karl Brynjarsson, 1.7.2010 kl. 21:32

3 identicon

So you have empty buildings everywhere and not enough people to fill them....What are you going to do? build another 18,000 buildings so that they can remain empty too.....The days of Spend Spend Spend are over.....Now Iceland has to face reality.....

Fair Play (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 02:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband