2.7.2010 | 13:28
Enn fagnar Steingrímur J. Icesave.
Icesave sagan endalausa er nú að byrja eina ferðina enn. Allir voru búnir að fá upp í kok af Icesave,en nú sem sagt búast við að við heyrum orðið Icesave í öllum fréttatímum að nýju.
Enn fagnar Steingrímur J. Icesave. Hvað er Steingrímur J. eiginlega búinn að fagna oft að niðurstaða væri komin í Icesave? Þau eru orðin nokkur skiptin.
Hvað ætli þeir séu margir milljarðarnir sem íslenska þjóðin kemur til með að spara sér að hafa ekki tekið undir öll fagnarópin hjá Steingrím J. Ótrúlegt hvað hann var reiðubúinn að skrifa undir til að tryggja miðann inn í ESB. Ótrúlegt að þarna skuli fara formaður Vinstri grænna.
Ótrúlegt að Steingrímur J. skuli vera orðinn helsti talsmaður, ESB, Alþjóðagjladeyrissjóðsins og Icesave.
Það er ekki skrítið að VG missi fylgi í skoðanakönnunum.
Samt heldur Steingrímur J. áfram að fagna.
Fagnar viðræðum um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, er það ekki orðið alveg grátlega stórmerkilegt hvað Gylfi Magnússon og Steingrímur J. Sigfússon fagna Icesave-kúguninni rosalega? Nú hafa þeir þurft að biða endalaust eftir að fá að semja um nauðungina. Hvað er það annars sem þeir ekki skilja?
Elle_, 2.7.2010 kl. 17:29
Fagni Skattgrímur og Gylfi bankavarðliði sem mest, þjóðin mun þó ekki samfagna þeim, né láta þennan óskapnað yfir sig ganga!!
Gunnar Heiðarsson, 3.7.2010 kl. 12:11
Sammála Gunnari.
Elle_, 4.7.2010 kl. 21:33
Hvenær fá Íslendingar ríkisstjórn sem vinnur með þjóð sinni en keppist ekki við að afla sér óvildar?
Flestir vita að stjórnvöld þurfa stundum að taka óvinsælar ákvarðanir, en mér er að verða óskiljanleg sú árátta að sækjast eftir óvild.
Fylgi sem mælist 41% ætti að segja þessu undarlega fólki að eitthvað hafi farið úrskeiðis í stjórnsýslunni.
Árni Gunnarsson, 4.7.2010 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.