6.7.2010 | 00:23
AGS stjórnar efnhagsmálum landsins segir þingmaður VG.
Yfirlýsing Lilju Mósesdóttur um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sé í raun skuggaráðuneyti á Íslandi og stjórni í raun efnahagsmálum þjóðarinnar. Þetta er mikil og stór yfirlýsing hjá stjórnarþingmanni. Það er sem sagt svo komið að Vinstri stjórnin sem kallar sig velferðarstjórn ræður engu. Það eru fulltrúar AGS sem stjórna efnahagsmálum þjóðarinnar.
Eflaust hafa þeir verið margir sem trúðu því að hreinræktuð vinstri stjórn myndi nú aldeilis vinna í þágu almennings í landinu. Þeir sem trúað hafa blint á Vinstri stjórnina vakna nú væntanlega úr sínum blekkingarheimi og upplifa að þessi stjórn er ekkert að gera fyrir alþýðuna.´Steingrímur J. og Jóhanna eru strengjabúður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og gera það sem þeim er sagt.
Hver hefði trúað því fyrir nokkrum misserum að Steingrímur J. yrði í því hlutverki.
Vinstri stjórnin hefur enn ekki brugðist við vanda þúsunda heimila en var ansi snögg að bregðast við og þjóna málstað fjármálafyrirtækja.
Það er ósköp eðlilegt að almenningur láti ekki bjóða sér þetta lengur. Á Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að stjórna hér landinu og í framhaldinu ESB? Það er með ólðikindum að enn sehjast 45% þjóðarinnar styðja Samfylkinguna og Vinstri græna.
Æsir upp í manni réttlætiskenndina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég las þetta á vefnum www.ogmundur.is
"Á vissan hátt má líta á stöðu okkar sem þjóðar í stríði....Það má aldrei henda aftur einsog gerðist nú í vor að skrifað var upp á framlengingu og nýjar skuldbindingar við AGS án þess að þingið fengi að sjá þær, án þess að ríkisstjórnin fengi að sjá þær! Og hún lét sér það lynda. Svona varð hrunið."
Það er greinilegt að þessi stjórn lifir ekki lengi. Spurningin er hvort við viljum Bjarna og milljarðamæringana frekar?
marat (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 01:01
Nei það viljum við ekki við viljum óflokksbundna stjórn! Alþingi götunar!
Sigurður Haraldsson, 6.7.2010 kl. 01:13
Sæll Sigurður.
Jafnvel það atriði að segja upp aðkomu Alþjóða gjaldeyrisssjóðins, er í höndum sitjandi ráðamanna hér á landi, og allt spurning um beinið í nefinu, kjark og þor til þess arna.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.7.2010 kl. 01:23
Megum ekki gleyma því að við þurfum á AGS að halda hvenrig sem ykkur líkar við það. Já stjórn AGS hefur margt að segja um það hvernig landinu er stjórnað meðan hann kemur með peninga inn í landið. Land eins og S-Kórea þurfti á honum að halda árið 1997 að mig minnir. Þar úti var gert allt sem AGS sagði að þyrfti að gera. S-Kórea var búinn að borga sjóðnum til baka á fimm árum og hérna í S-Kóreu ríkir mikil velmegun.
Raggi (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 05:21
Þetta er náttúrulega vitleysa hjá Lilju, þar sem AGS er í boði ríkisstjórnarinnar. Þeir lánuðu okkur peninga með það sem skilyrði að við myndum taka til í ríkisfjárhagnum, og þáverandi og núverandi ríkisstjórn reyndi það með litlum árangri. Ríkisstjórnin getur auðvitað sparkað þeim út, enda er Ísland sjálfstætt land, en þá vill AGS auðvitað fá lánin sín til baka. En það er bull að þeir stjórni hlutum hérna, það er ríkisstjórnin sem stjórnar hlutum hérna. Við erum ekki hertekin þjóð. Lilja er greinilega bara að reyna að tryggja sér atkvæði fyrir næstu kosningar, sem verða kannski bráðlega í ljósi hennar máls.
Bjarni (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 10:38
Munum það að AGS er hér upphaflega í boði Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar. Óþolandi grjótkast úr glerhúsi. Við erum ekkert búin að gleyma aðdraganda hrunsins og hver kom okkur í þessa stöðu sem við erum í nú. Þar spilaði SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN stórt hlutverk. En vissulega þarf að gera betur og vandi heimilana er óleystur.
Guðmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.