6.7.2010 | 11:47
Eru allir saklausir? Samt hrundi allt.
Merkilegt er það svo ekki sé sterkara tekið til orða að allir bankamenn,útrásarvbíkingar,kaupsýslumenn,stjórnmálamenn og fleiri lýsa yfir sakleysi sínu hvað varðar ásakanir um miður heiðarleg vinnubrögð.
Merkilegt að allt fjármálakerfgið skyldi samt hrynja ef enginn er sekur um eitt eða neitt.
Lýstu allir yfir sakleysi sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:48 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér skilst að þetta basl sé allt einhverjum útlendingum að kenna og það getur svo sem vel verið.
Taktu t.d. Icesave málið: Ef þessir útlendingar hefðu ekki álpast til að setja aurinn sinn á Icesavereikning hefðum við áreiðanlega sloppið við allt Icesave ruglið!
agla (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 12:14
Mikið til í þessu Sigurður. Hitt er verra að nokkrar líkur eru á því að regluverk okkar kringum lánastofnanir og eftirlit hafi verið svo ónýtt að miklar eignafærslur hafi ekki verið ólöglegar en aðeins siðlausar.
Þar spái ég að hnífurinn muni standa í kúnni þegar upp verður staðið.
Hvenær sem að því kemur!
Árni Gunnarsson, 6.7.2010 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.