Fróðlegt er að velta spurningunni fyrir sér hvers vegna almenningur hafi tekið bílalánin, sem voru tengd myntkörfu. Nú mælist Seðlabankinn og Fjármáleftirlitið til þess að fjármálafyrirtækin btreyti vaxtakjörum. Það gangi ekki að vextirnir séu svona lágir ef ekki má nota breytingar á erlendu myntinni til hækkunar afborgana.
Hvers vegna tók almenningur þessi bílalán. Þegar menn mættu hjá bílaumboðunum var dregin upp sú fallega mynd að ekki væri nokkuð vit í öðru en taka lán, sem tækju mið af myntkörfum. Hvers vegna? Jú,þjónustufulltrúar bílaumboðanna sögðu að vextirnir væru svo miklu hagstæðari á þessari tegund lána. Af þeirri einföldu ástæðu tók almenningur lánin, þar sem fullyrt var að lítil sem engin áhætta væri í svon miklum gengisbreytingum að það margborgaði sig ekki.
Nú ætla fjármögnunarfyrirtækin ekki að standa við sína samninga. Og svo virðist að þau hafi stuðning viðskiptaráðherra og vinstri stjórnarinnar til að breyta samningujm almennimngi í óhag.
Tenging við erlendar myntir stóðst ekki, en vaxtakjör í samningunum hljóta að standa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.