6.7.2010 | 23:51
Eru Bónusfeðgar þeir einu sem kunna að reka verslun?
Ótrúlegar eru fréttirnar um að þeir Bónusfeðgar verði að hafa ákveðin forkaupsrétt að Högum. Arion banki leggur áherslu á að þeir feðgar hafi svo mikla reynslu að þeir verði að fá Haga aftur til sín. Það á sem sagt að afhenda Baugsveldinu aftur sín fyrirtæki. Það er eins og það hafi farið framhjá mönnum að þessir aðilar eiga stóran þátt í hruni efnahagslífsins á Íslandi. Ráðamönnum finnst allt í sómanum að afskrifa og afskrifa milljarðana og gefa þeim svo fyrirtækið að nýju.
Það gengur hreinlega ekki að ætla að halda því fram að þeir Bónusfeðgar séu þeir einu sem geti rekið verslanir á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir hafa heldur betur sýnt það, stendur ekki steinn yfir steini, þjóðin verður að borga tugi ef ekki hundruð milljarða fyrir afglöp þeirra. Það er ansi aum þjóð sem á ekki einhvern sem gæti rekið þessi fyrirtæki án þess að keyra þau í þrot eins og umræddir snillingar eru búnir að gera.
Finnst ástæða til að þjóðin standi saman í þessu máli og hætti að versla við Bónus, Hagkaup og 10/11 og taki allar inneignir sínar úr Arion banka á meðan það eru ekki komnar skýrar línur um að þeir sem settu fyrir tæki á hausinn komi ekki nálægt endurreisn þeirra.
Kjartan Sigurgeirsson, 7.7.2010 kl. 00:12
Það er með ólíkinum þetta Bónusfeðgadæmi. Skyldi einhver í æðsu stöðum vera innviklaður og sekur..Ég er reyndar viss um það !Allt svo rotið hér á Íslandiniu góða!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.7.2010 kl. 03:19
Sammála Kjartani hér að ofan. Ég hætti að versla við Bónusveldið fyrir löngu, næsta skref er að færa sig í annan banka. Þó ekki væri nema samvizkunnar vegna. Þjóðin á ekki að horfa aðgerðarlaus upp á þessa spillingu lengur, greinilegt að Samfylkingin er að launa baugsveldinu himinháu styrkina undanfarin ár.
Sigurður Sigurðsson, 7.7.2010 kl. 09:22
Er einhver í vafa með að verið sé að endurreisa gamla ísland...
doctore (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.